Eitthvað alvarlegt að hjá Wow Air

Eitthvað alvarlegt að hjá Wow Air

Sök sér að vera með allt niðrum sig þegar ein vél dettur út sökum bilunar. Sýnu verra að heimta hærra gjald fyrir börn en fullorðna. Það er Wow Air Skúla Mogensen sem virðist með allt niðrum sig og far í brók í þokkabót þessi dægrin. Mikil reiði fólks vegna sólarhrings seinkunar flugs frá Kanarí vegna … Continue reading »

Hjá Gaman ferðum er fólk fullorðið um sjö ára aldur

Hjá Gaman ferðum er fólk fullorðið um sjö ára aldur

Það mun vera nokkur nýjung að börn séu orðin fullorðin strax um sjö ára aldur. Því heldur ferðaskrifstofan Gaman ferðir fram fullum hálsi og krefst fullorðinsgjalds fyrir alla sem náð hafa þeim aldri. Það er mjög smekklegt og þægilegt fyrir ferðaskrifstofuna. Krefja sjö ára börn, því börn eru sannarlega ekki fullorðin um það leyti, um … Continue reading »