Leyndardómsfullur bar í Boston þykir fremstur í flokki

Leyndardómsfullur bar í Boston þykir fremstur í flokki

Áfengisþyrstir einstaklingar þurfa litlu að kvíða í Boston í Bandaríkjunum. Samkvæmt Yelp eru ekki færri en 350 barir í borginni allri. Þess vegna er það nokkuð afrek við slíkar samkeppnisaðstæður að einn bar sérstaklega þykir fremri en hinir. Enn merkilegra er að þann bar finnur enginn sem ekki er sérstaklega að leita. Barinn sá er … Continue reading »