Vueling undantekningarlaust að bjóða betur en Wow Air til Barcelóna í sumar

Vueling undantekningarlaust að bjóða betur en Wow Air til Barcelóna í sumar

Það var og. Loks þegar Íslendingar fá sitt eigið „lággjaldaflugfélag“ þá reynist það heimta mun fleiri seðla en erlend lággjaldaflugfélög fyrir sama pakka 🙁 Ritstjórn Fararheill hefur um sjö ára skeið gert verðsamanburð á flugi með hinum og þessum hingað og þangað og gert lesendum viðvart. Dyggir lesendur vita sem er að sjálfskipaða lággjaldaflugfélagið Wow … Continue reading »

Frjáls eins og fuglinn í Barcelóna

Frjáls eins og fuglinn í Barcelóna

Margt frábært er hægt að segja um hina katalónsku Barcelóna nema kannski að hún sé afslappandi. Það er hún einfaldlega ekki sökum mannfjölda, misyndismanna, bílaumferðar, hávaða og áreitni. En það er kannski ein leið til að lágmarka þessi stressandi áhrif á þvælingi hér. Með því að hjóla um borgina. Það kann að hljóma mótsagnakennt enda … Continue reading »

Wow Air lággjaldaflugfélag? Ekki til Barcelóna í sumar

Wow Air lággjaldaflugfélag? Ekki til Barcelóna í sumar

Fyrir tíu árum síðan hefði þótt aldeilis frábær lóttóvinningur að komast í flug til Barcelóna á Spáni fyrir aðeins 30 þúsund krónur aðra leiðina. Það þykir lítt spes lengur en það er engu að síður nálægt því meðaltali sem Wow Air heimtar fyrir farseðil aðra leiðina næsta sumar. Við hjá Fararheill trúum ekki öllu sem … Continue reading »

Húsráð fyrir alla sem eru að deyja úr hita

Húsráð fyrir alla sem eru að deyja úr hita

Ókei, fyrirsögnin kannski ekki alveg sannleikanum samkvæm enda okkur vitandi engin sérstök íslensk húsráð gegn miklum hitum. Eðlilega, enda hitastig á Íslandinu góða sjaldan með þeim hætti að fólki svitni út í eitt. Sérstaklega á sumrin þegar heimamenn fárast öllu meira yfir sólar- og hitaleysi en hinu. En það ættu allir íslenskir sólarlandafarar að þekkja … Continue reading »

Páskar í Barcelóna? Þá ættirðu að bóka hjá Norwegian

Páskar í Barcelóna? Þá ættirðu að bóka hjá Norwegian

Þú hafðir líklega enga hugmynd en þennan veturinn og næsta árið hið minnsta getur þú valið milli FJÖGURRA flugfélaga ef hugur rekur til Barcelóna á Spáni. En sum bjóða betur en önnur eins og gengur. Það bættist eitt flugfélag til í samkeppnina á flugleiðinni milli Keflavíkur og Barcelóna nýverið. Það norska lággjaldaflugfélagið Norwegian og það … Continue reading »

Þessi bjargaði líklega hundruðum frá hörmulegum dauða

Þessi bjargaði líklega hundruðum frá hörmulegum dauða

Það er ekki tekið út með sældinni að stjórna flugumferð á stórum flugvöllum heimsins og þrátt fyrir tól og fullkomnustu tækni geta mistök samt sem áður orðið hvenær sem er. Þetta má glögglega sjá á meðfylgjandi myndbandi sem tekið var á El Prat flugvellinum í Barcelona. Myndskeiðið er eins og kynning á næstu hasarmynd frá … Continue reading »

Hver var þessi Gaudí?

Hver var þessi Gaudí?

Verk hans tala sínu máli og milljónir heillast árlega af áræðni og stórhug manns sem ákvað að leggja í byggingu á borð við La Sagrada Familia kirkjuna og tók starfið svo alvarlega að hann svaf á byggingarstaðnum mánuðum saman.

Himinlifandi yfir snarminnkandi aðsókn að Parc Güell í Barcelóna

Himinlifandi yfir snarminnkandi aðsókn að Parc Güell í Barcelóna

Að ganga um í hinum fræga lystigarði Gaudi, Parc Güell, í Barcelóna nú og fyrir örfáum árum má heita að sé svart og hvítt. Frá byrjun árs 2014 hafa fjöldatakmarkanir verið í gildi í garðinum, heimsóknum snarfækkað og heimamenn afar ánægðir með allt saman. Garðurinn frægi, eða sá hluti hans þar sem listaverk og skúlptúrar … Continue reading »

Barcelóna á tombóluprís hjá Wow Air í vetur

Barcelóna á tombóluprís hjá Wow Air í vetur

Einhvern tímann hefði það þótt stórmerk saga til bæjar að geta flogið til Barcelóna og heim aftur undir 20 þúsund krónum. Þó ekki sé það stórmerk saga lengur er það engu að síður skrambi góður díll og hann í gildi næstu fjóra mánuði. Það er Wow Air sem þetta er að bjóða á tilteknum dagsetningum … Continue reading »

Besta súkkulaðið í Barcelóna

Besta súkkulaðið í Barcelóna

Súkkulaði frá Lindu eða Godiva? Ef þú kýst hið fyrrnefnda geturðu hætt að lesa hið snarasta enda hefurðu ekkert vit á súkkulaði. Þið hin fáið að vita hvar besta súkkulaði í Barcelónuborg er að finna. Þó súkkulaði sé almennt meira heillandi heima í sófa þegar kafaldsbylur dynur fyrir utan en í hita og sumaryl getur … Continue reading »

Hugmynd ef þú þarft að bíða í Alicante eða Barcelóna

Hugmynd ef þú þarft að bíða í Alicante eða Barcelóna

Eins og við höfum áður greint frá bjóða flugfélög okkur oft upp á heldur dapurlegan flugtíma frá Spáni í áætlunarflugi. Fólk heim á leið frá Alicante eða Barcelóna þarf að gera sér að góðu að eyða tíma langt fram á kvöld og jafnvel nótt til að geta sest um borð og haldið heim. Ólíkt sömu … Continue reading »