Óvenjuleg en fantagóð skemmtisigling á vægu verði

Óvenjuleg en fantagóð skemmtisigling á vægu verði

Þann tólfta apríl næstkomandi leggur glæsilegt skemmtiferðaskip MSC skipafélagsins úr höfn frá Havana á Kúbu og siglir áleiðis alla leið til Þýskalands með ýmsum fínum stoppum á leiðinni. Þessi heillandi 25 daga túr fæst niður í 175 þúsund krónur á mann í innriklefa eða 275 þúsund í káetu með svölum. Það er fjarri því dýr … Continue reading »

Keimur af karabíska í ljúfri siglingu fyrir lítið

Keimur af karabíska í ljúfri siglingu fyrir lítið

Þeir síðustu verða fyrstir segir í frægri bók og það má einstöku sinnum til sanns vegar færa hér á jörð líka. Nú er hægt að bregða sér í alveg ágæta tveggja vikna siglingu strax í næsta mánuði og það á hálfvirði. Tíminn vissulega skammur en brottför er þann 21. mars en þann dag er flogið … Continue reading »

Fimm stjörnu megalúxus með 200 þúsund króna afslætti

Fimm stjörnu megalúxus með 200 þúsund króna afslætti

Þó erlendis megi oft finna dúndurgóð ferðatilboð hingað og þangað um heiminn er það ekki alveg daglegt brauð að rekast á safaríkar ferðir sem standa fólki til boða með allt að 200 þúsund króna afslætti. Það er hins vegar í boði nú og á mörgum af stórkostlegum eyjum Karíbahafsins. Þar er hótelkeðjan Sandals að blása … Continue reading »

Fimm ferðir sem ylja þér yfir páskana

Fimm ferðir sem ylja þér yfir páskana

Ekki er svo með öllu illt að ekki boði eitthvað gott. Gömlu góðu páskahretin fara í taugar margra sem ár eftir ár eru hissa á að þau skuli koma. En það er líka þá sem heitt kakó, þykkt teppi, arineldur og kósíheit par exellans gera allt gott í heiminum. Það og þessi fimm ferðatilboð hér að … Continue reading »