Bærinn sem bannar ferðamenn

Bærinn sem bannar ferðamenn

Velflestar borgir, bæir, sveitir heimsins berjast um hylli ferðamanna því fræðin segja að þeir færi töluverða fjármuni inn í efnahagslífið á hverjum stað. Sumir sjá hlutina í öðru samhengi. Íbúar smábæjarins Nazareth í Kólombíu hafa hins vegar fengið nóg af yfirgangi ferðamanna. Þeir eyða litlum peningum og hirða ekkert um siði og venjur heimamanna. Ferðafólk … Continue reading »