Tvær aldeilis makalausar verslunarmiðstöðvar í Bangkok

Tvær aldeilis makalausar verslunarmiðstöðvar í Bangkok

Enginn hér hjá Fararheill hefur heimsótt allar borgir heims og því skal ekkert fullyrt. En við setjum stóran pening á að hvergi í veröldinni er jafn frábært að versla og í höfuðborg Tælands. Bangkok er risastór borg samkvæmt öllum mælikvörðum og borgin þjáist af ýmsu því sem gerir borgir heims lítt heillandi heimsóknar. Umferðin hér … Continue reading »

Svo Taíland er einn allra hættulegasti áfangastaður heims…

Svo Taíland er einn allra hættulegasti áfangastaður heims…

Fáir gera sér grein fyrir að Tæland er eitt allra hættulegasta land heims fyrir ferðafólk og fjöldi þeirra erlendu ferðamanna sem meiðast hér og drepast er ekkert minna en ótrúlegur!!! Svo segir á bókarkápu umdeildrar nýrrar bókar um Tæland og túrisma þar í landi en höfundurinn, ástralskur blaðamaður að nafni John Stapleton, gengur þar hart … Continue reading »

Sex hlutir að varast í Tælandi

Sex hlutir að varast í Tælandi

Einu gildir til hvaða lands þú ferðast í veröldinni, það er víst að einhver þar hugsar sér gott til glóðarinnar gagnvart ferðamönnum. Vandfundinn sá áfangastaður þar sem einhvers konar svindl og prettir eru ekki í gangi þó í misjöfnum mæli sé. Í Tælandi er þetta allstórt vandamál og ekki líður dagur án þess að ýmsir … Continue reading »

Alveg stórkostlegt tilboð á flugi til Bangkok í Tælandi

Alveg stórkostlegt tilboð á flugi til Bangkok í Tælandi

Lesendur okkar vita sem er að síðustu misseri og ár hefur þótt gott að fljúga alla leið frá Evrópu til Tælands og heim aftur fyrir 65 til 70 þúsund krónur eða svo. Brátt verður hins vegar hægt að skottast þessa löngu leið fyrir svo lítið sem 46 þúsund krónur. Það er alveg kostulegt tilboð á … Continue reading »

Hvað kostar svo nuddið í Tælandi

Hvað kostar svo nuddið í Tælandi

Allir ferðalangar þekkja þetta. Búið að þramma um allar trissur í steikjandi hita, lítið þrek eftir, verkir í fótum og baki og enn töluverður spotti í hótelið. Í flestum löndum heims yrði viðkomandi að gjöra svo vel að A) taka leigubíl, B) setjast strax á næsta bar eða veitingastað eða C) láta sig hafa meira … Continue reading »

Sjaldan ódýrara að bregða sér til Tælands

Sjaldan ódýrara að bregða sér til Tælands

Það eru liðin fjögur ár síðan ritstjórn sá síðast auglýst flug fram og aftur til Bangkok í Tælandi frá Bretlandi niður í 70 þúsund krónur. Nú er það aftur í boði. Að vísu hér um sértilboð að ræða en ekki normalt flugfargjald eins og raunin var 2011 og 2012 þegar flug fram og aftur fékkst … Continue reading »

Tíu nátta Tælandsferð fyrir tvo á 450 þúsund krónur

Tíu nátta Tælandsferð fyrir tvo á 450 þúsund krónur

Áttu tvær vikur eða svo lausar í maí eða júní og veist ekkert hvað þú átt af þér að gera? Hljómar svo vitlaust að draga makann eða vininn í tíu daga ljúfan túr um norðurhluta Tælands? Dýrt? Svona rétt rúmlega 200 þúsund krónur á mann. Bangkok, Chiang Mai, Chiang Rai, Ayutthaya eru þær tælensku borgir … Continue reading »