Besta hugsanlega dagsferðin frá Edmonton

Besta hugsanlega dagsferðin frá Edmonton

Ekki allir gera sér grein fyrir að frá borginni Edmonton í Alberta-fylki í Kanada er ekki ýkja langt til eins fallegasta staðar Norður Ameríku. Staðar sem prýtt hefur ljósmyndir á mörgum íslenskum heimilum um áratugi. Sá staður er Banff þjóðgarðurinn í kanadísku Klettafjöllunum en náttúrufegurðin hér er vægast sagt ótrúleg. Það gildir hvort sem er … Continue reading »

Í fótspor Vesturfaranna á auðveldan og ódýran hátt

Í fótspor Vesturfaranna á auðveldan og ódýran hátt

Hafi einhver litið öfundaraugum til þeirra þúsunda Íslendinga sem flýðu land hér á krepputímum fyrir margt löngu og settust að á Nýja-Íslandi í Manitóba og nágrenni, gæti tækifærið verið núna að feta í sömu fótspor fyrir lítið. Smábær einn í Alberta-fylki er að selja landspildur fyrir heilan þúsundkall eða svo. Enginn hefur líklega heyrt talað … Continue reading »