Ekki bara Nivea sem sökkar í sólarvörnum

Ekki bara Nivea sem sökkar í sólarvörnum

Fyrir hugsandi fólk er það alltaf rautt flagg þegar stórfyrirtæki monta sig af stórmerkum niðurstöðum í sínum eigin rannsóknum. Svo virðist sem sólarvörur Banana Boat fái mun betri einkunn í þeirra eigin rannsóknum en þegar óháðir aðilar leggja mat á klabbið. Við hér gerum okkur far um að gefa lesendum okkar eins kórréttar upplýsingar um … Continue reading »