Alla leið til Balí fyrir 140 þúsund á haus

Alla leið til Balí fyrir 140 þúsund á haus

Marga þyrstir í ferð til Balí á Indónesíu en oftar en ekki er ekki alveg heiglum hent að komast þangað. Það ætti þó að vera auðveldara um vik seinni hluta ársins því flugfélagið Emirates býður þangað flug frá London gegnum Dúbai á tilboðsverði. Hingað til hefur Emirates ekki flogið til Balí en nú skal prófa … Continue reading »

Balí eins og hún leggur sig á kostakjörum

Balí eins og hún leggur sig á kostakjörum

Neðangreint tilboð er líklega lítt spennandi fyrir hjátrúarfulla einstaklinga en fyrir okkur hin er þetta draumur í dós. Það er að segja ef hin ljúfa og seiðandi eyja Balí hefur einhver tímann verið á óskalistanum. Það er ósköp skiljanlegt að sumir veigri sér við ferðum um Asíu þessi dægrin með tilliti til að þrjú mestu … Continue reading »

Hinn besti undirbúningur fyrir Bali

Hinn besti undirbúningur fyrir Bali

Það þykir ekki sérlega móðins lengur að hlusta á útvarp og allra síst kannski að leggja hlustir við gömlu gufuna. En þar er minnst einn þáttur sem er svo listavel gerður að við fullyrðum að flestir þeir sem er á faraldsfæti til Indónesíu, Balí eða staða í kring munu njóta til fulls. Þar er vitaskuld … Continue reading »

Svo þig langar ódýrt til Balí næsta vetur

Svo þig langar ódýrt til Balí næsta vetur

Raunin hefur verið sú undanfarin ár og áratugi að ætli fólk sér til framandi staða á borð við Balí í Indónesíu gegnum innlendar ferðaskrifstofur hefur hálf milljón króna á mann þótt vera tiltölulega vel sloppið. En nú er öldin önnur. Breskt útibú ferðaskrifstofunnar Kuoni býður nú sértilboð á tíu nátta ferðum til Balí frá London, … Continue reading »

Peningarnir duga lengst á Algarve og Balí

Peningarnir duga lengst á Algarve og Balí

Nú þegar peningar eru af skornari skammti hjá mörgum getur skipt sköpum að velja ekki aðeins ódýr ferðalög heldur er einnig mikilvægt að verðlag á áfangastaðnum sé bærilegt eða betra. Skipti slíkt þig máli standa tveir staðir upp úr þetta árið: Algarve í Portúgal og Balí í Indónesíu. Það eru niðurstöður könnunar bresku póstþjónustunnar sem … Continue reading »

Spánn ódýrasti áfangastaður Evrópu