Svona áður en þú hendir þér niður á næstu sólarströnd

Svona áður en þú hendir þér niður á næstu sólarströnd

Slæmar fréttir fyrir sóldýrkendur. Bandarísk rannsókn leiðir í ljós að það er ekki endilega mengaður sjórinn sem sólbaðsgestir ættu að hafa mestar áhyggjur af. Það er mengaður sandurinn. Háskólinn á Hawaii hefur gert ítarlegar rannsóknir á vinsælum ströndum landsins og niðurstöður þeirra rannsókna sýna að það eru 10 til 100 sinnum fleiri bakteríur í sandinum … Continue reading »

Í flugi er einn ákveðinn staður löðrandi í bakteríum og viðbjóði

Í flugi er einn ákveðinn staður löðrandi í bakteríum og viðbjóði

Það þarf ekkert meira en heilbrigða skynsemi til að vita að sýklar og örverur og guð má vita hvað þrífst ágætlega um borð í farþegaflugvélum. En kannski kemur þér á óvart hvar mesta vibbann er að finna. Þetta segir sig sjálft. Sýklar, bakteríur, örverur og aðrir óspennandi fylgifiskar mannkyns safnast eðlilega saman þar sem fólk … Continue reading »