Fimm stjörnu megalúxus með 200 þúsund króna afslætti

Fimm stjörnu megalúxus með 200 þúsund króna afslætti

Þó erlendis megi oft finna dúndurgóð ferðatilboð hingað og þangað um heiminn er það ekki alveg daglegt brauð að rekast á safaríkar ferðir sem standa fólki til boða með allt að 200 þúsund króna afslætti. Það er hins vegar í boði nú og á mörgum af stórkostlegum eyjum Karíbahafsins. Þar er hótelkeðjan Sandals að blása … Continue reading »

Yndisleg sigling í leiðinlegum mánuði fyrir lítið

Yndisleg sigling í leiðinlegum mánuði fyrir lítið

Við vitum ekki um ykkur en í okkar huga er ekki margt leiðinlegra en október ef frá eru skildir janúar og febrúar. Dagarnir dimmir og kaldir sem aftur hefur áhrif á sálarlíf eyjaskeggja hér í ballarhafi. En það er til ráð við því. Skemmtiferðafyrirtækið Celebrity Cruises hefur fyrir nokkru kynnt haust- og vetrarferðir sínar og … Continue reading »