Hagstæðara að leigja skíðabúnað en taka með í vélum Wow Air

Hagstæðara að leigja skíðabúnað en taka með í vélum Wow Air

Í mörgum tilfellum getur það borgað sig fyrir skíðaáhugafólk að taka ekki með sér skíðabúnað þegar farið er í Alpaferðir með Wow Air samkvæmt úttekt Fararheill. Eins og við höfum áður gagnrýnt þá auglýsir Wow Air „skíðaferðir“ sem eru þó því marki brenndar að engin skíðabúnaður er innifalinn í uppgefnu verði og þaðan af síður … Continue reading »