Svona sparar þú allt að 100 þúsund á vikulangri skíðaferð

Svona sparar þú allt að 100 þúsund á vikulangri skíðaferð

Við vorum alltaf að vona að ferðaskrifstofan Gamanferðir byði upp á nokkuð sem aðrar innlendar ferðaskrifstofur virðast ófærar um að bjóða: pakkaferðir á EÐLILEGU verði. En það virðist borin von. Við vorum að vona það vegna þess að sú ferðaskrifstofa er beintengd Wow Air gegnum eignatengls og þar sem Wow Air býður flug almennt á … Continue reading »