Vesen að fá bætur vegna vesens í flugi? Ekki nota lögfræðinga

Vesen að fá bætur vegna vesens í flugi? Ekki nota lögfræðinga

Það kom okkur hér töluvert á óvart að við yfirlegu okkur yfir kvartanir og bótakröfur flugfarþega hjá Samgöngustofu á liðnu ári voru að minnsta kosti sex aðilar sem fóru þá leið að ráða lögfræðinga til að fá bót á sínum vanda. Það tóm mistök. Það er engin tilviljun að brandarar um lögfræðinga eru almennt sérstaklega … Continue reading »

Eiga farþegar bótakröfu á hendur Icelandair vegna flugslyssins?

Eiga farþegar bótakröfu á hendur Icelandair vegna flugslyssins?

Það er ekkert lítilvægt að lenda í flugslysi. Það jafnvel þó allt fari á besta hugsanlega veg eins og gerðist í dag þegar rella Icelandair kyssti steypuna á Keflavíkurflugvelli við lendingu. En eiga farþegarnir hugsanlega einhverjar bótakröfur á flugfélagið vegna slyssins? Það kann að hljóma kjánalega að velta slíku fyrir sér fimm mínútum eftir slysið … Continue reading »

Viðbjóðsleg framkoma Wizz Air

Viðbjóðsleg framkoma Wizz Air

Það segir allt sem segja þarf um lággjaldaflugfélagið Wizz Air að um borð í hverju flugi eru þykkir bunkar af eyðublöðum sem kveða á um að farþegar sem ekki láta allt yfir sig vaða standa uppi réttindalausir þegar eitthvað bjátar á. Velflestir sennilega lesið nokkrar greinar mbl þess efnis að flugþjónar Wizz Air á leið … Continue reading »

Icelandair skuldar skaðabætur dauðans þennan daginn

Icelandair skuldar skaðabætur dauðans þennan daginn

Úff. Eins gott að við hér losuðum okkur við öll hlutabréf í Icelandair fyrir þremur mánuðum síðan. Dagurinn í dag töluvert kostnaðarsamur fyrir íslenska flugfélagið. Þennan annars ágæta sumardag virðist eitthvað alvarlegt hafa komið upp hjá Icelandair. Annars vegar aflýsti flugfélagið flugi til Boston í morgun og rella flugfélagsins frá London er bara vel rúmum … Continue reading »

Allir farþegar Icelandair frá París þennan daginn eiga inni 50 þúsund kallinn

Allir farþegar Icelandair frá París þennan daginn eiga inni 50 þúsund kallinn

Við hér syrgjum það ekkert að Icelandair þurfi að sjá á eftir millu eða tveimur vegna daprar þjónustu og allra síst eftir að bandarískt skítabatterí eignaðist risahlut í flugfélaginu. Það er akkurat það sem gerðist í dag þegar rella flugfélagsins frá París var jafn sein á ferð og jómfrú á leið á spennandi deit fékk … Continue reading »

Margir ekkert sérstaklega heilir í kolli

Margir ekkert sérstaklega heilir í kolli

Þvílík veisla að lesa umsagnir flugfarþega á vef Samgöngustofu. Annar hver einstaklingur virðist annaðhvort ekki hafa fengið agnarögn af heilasellum í vöggugjöf eða lætur græðgi staurblinda allt og allt. Til að byrja með þetta: Það er aðdáunarvert að sífellt fleiri Íslendingar hafa gert sér grein fyrir að við eigum töluvert sterkan lagalegan rétt þegar flug … Continue reading »

Farþegar Icelandair frá London eiga kannski inni 50 þúsund kall

Farþegar Icelandair frá London eiga kannski inni 50 þúsund kall

Nákvæmlega þriggja stunda seinkun á flugi Icelandair frá Gatwick til Keflavíkur þennan daginn eins og sést á meðfylgjandi skjáskoti. Hver einasti farþegi um borð gæti átt rétt á hreint ágætum bótum. Við segjum „gæti” sökum þess að svo virðist sem rellan atarna hafi lent í Keflavík nákvæmlega 180 mínútum á eftir áætlun. Áætlun gerði ráð … Continue reading »

Þessir farþegar Norwegian eiga inni rúmar 50 þúsund krónur

Þessir farþegar Norwegian eiga inni rúmar 50 þúsund krónur

Rellu norska flugfélagsins Norwegian milli Keflavíkur og Madríd þennan daginn seinkaði um tæpar fimm klukkustundir. Það þýðir að farþegar sem standa á sínu eiga inni rúmar 50 þúsund krónur. Norska rellan átti að fara í loftið til spænsku höfuðborgarinnar klukkan 9:35 í morgun en reyndin var að vélin yfirgaf ekki Keflavík fyrr en rétt tæpum … Continue reading »

Bein útsending: Farþegar Icelandair til Toronto geta tekið gleði sína ;)

Bein útsending: Farþegar Icelandair til Toronto geta tekið gleði sína ;)

ÆÆÆ! Allt lítur út fyrir að Icelandair geti kvatt allan hagnað af flugi FI603 bless og farvel. Síðustu fregnir benda til að rella flugfélagsins til Toronto í Kanada lendi þremur klukkustundum og tuttugu mínútum á eftir áætlun. Þá sjaldan við lýsum einhverju í beinni þá er það vitaskuld til að neytendur og farþegar njóti góðs … Continue reading »

Bein útsending: Þarf Icelandair að greiða farþegum til Toronto tugþúsundir eður ei?

Bein útsending: Þarf Icelandair að greiða farþegum til Toronto tugþúsundir eður ei?

Tveir hér á ritstjórn með veðmál í gangi og sjálfsagt og eðlilegt að leyfa öðrum að taka þátt. Í ljós kemur að rella Icelandair til Toronto í Kanada sem átti að leggja af stað klukkan 17.05 síðdegis er enn ekki farin í loftið. Á vef Leifsstöðvar er brottför áætluð um klukkan 20. Við elskum veðmál … Continue reading »

Icelandair skuldar farþegum sínum frá Denver 75 þúsund kall

Icelandair skuldar farþegum sínum frá Denver 75 þúsund kall

ÆÆÆ. Áætlunarvél Icelandair frá Denver í Kolóradó til Keflavíkur drjúgt á eftir áætlun þennan daginn. Svo drjúgt að hver og einn þeirra farþega sem eftir leita ættu að eiga inni 75 þúsund krónur hjá flugfélaginu. Hvern munar ekki um slíkan seðil? Það nánast borgar flugið fram og aftur milli Denver og Keflavíkur og heim aftur. … Continue reading »

Kanadamenn undirbúa líka hópmálsókn á hendur Wow Air

Kanadamenn undirbúa líka hópmálsókn á hendur Wow Air

Lögfræðistofa í Kanada hefur nú sett af stað hópmálsókn á hendur hinu íslenska flugfélagi Wow Air vegna vangoldinna bótagreiðslna flugfélagsins. Þessi málsókn beint í kjölfar annarrar slíkrar sunnan landamæranna í Bandaríkjunum. Sem fyrr er Wow Air hin allra besta landkynning og fátt betur til þess fallið en neita að borga viðskiptavinum tilskyldar bætur eftir vesen … Continue reading »

Þessir farþegar Wow Air eiga inni 40 þúsund kall eða svo

Þessir farþegar Wow Air eiga inni 40 þúsund kall eða svo

ÆÆÆ. Ein rella Wow Air assgoti sein á leiðinni til landsins þennan daginn. Vél Wow Air frá Amsterdam hvers áætlun gerði ráð fyrir lendingu í Keflavík klukkan 13.45 snerti svo okkar ástkæru fósturjörð ekki fyrr en klukkan 17.33. Það þýðir bætur fyrir alla farþega sem bera sig eftir. Vélin atarna rétt tæpum fjórum klukkustundum á … Continue reading »

Sigurður Ingi borar í nef og þess vegna tekur fleiri ár að fá bætur vegna vesens

Sigurður Ingi borar í nef og þess vegna tekur fleiri ár að fá bætur vegna vesens

Gott að hafa þybbinn, latan sveitakall í stóli samgönguráðherra landsins. Það er að segja gott fyrir fyrirtæki sem vilja forðast í lengstu lög að greiða eyri í bætur vegna tafa og vesens flugfarþega. Lesa má á Twitter þennan daginn skeyti einstaklings sem vill fá að vita hvort að krafa um skaðabætur eftir ellefu klukkustundu seinkun … Continue reading »