Kannski fallegasta sjósundlaug heims

Kannski fallegasta sjósundlaug heims

Fáir hafa líklega heyrt talað um bæinn Vila Franca do Campo á eynni São Miguel sem er ein af níu eyjum sem saman teljast til Azoreyja. Enn færri heyrt minnst á Ilheu do Vila Franca sem er eyja rétt undan strönd bæjarins. Þar er líklega fallegasta sjósundlaug heims. Ilheu do Vila Franca er reyndar ekki … Continue reading »

Undur veraldar: Sete Cidades

Undur veraldar: Sete Cidades

Fegurð er eðli málsins samkvæmt í augum sjáandans. Það sem einn kallar fegurð getur annar ekki endilega tekið undir. Nema í þeim fáu tilvikum þegar náttúrufegurð er svo stórfengleg að enginn verður ósnortinn. Einn slíkur staður er Sete Cidades á eyjunni São Miguel á Azoreyjum. Sete Cidades, sem merkir sjö borgir á portúgölsku, er einhver … Continue reading »

Fram og til baka til Azoreyja fyrir heilan 30 þúsund kall

Fram og til baka til Azoreyja fyrir heilan 30 þúsund kall

Jæja! Svo þig langaði alltaf til Azoreyja en hafðir ekki efni á. En kannski er súpergott tækifæri næsta október. Ekki svo að skilja að við séum sérfræðingar í kúlturlegri landafræði, en eftir að hafa heimsótt hinar ýmsu eyjur Azoreyja í tvígang síðustu árin erum við hér sannfærð um að ekkert fólk er nær okkur Íslendingum … Continue reading »

Loks komist ódýrt til Azoreyja

Loks komist ódýrt til Azoreyja

Ritstjórn er æði spennt þessi dægrin. Ástæðan sú að einhver yndislegasti staður sem hægt er að heimsækja er nú loksins í boði á lággjaldaprís. Þó rúm tíu ár séu síðan einn fjórði úr ritstjórn þvældist í tvær vikur um Azoreyjar mitt í Atlantshafinu er það skrölt allt ofarlega í minni fyrir margra hluta sakir. Túrismi … Continue reading »