Á Spáni láta menn sér ekki allt fyrir brjósti brenna

Á Spáni láta menn sér ekki allt fyrir brjósti brenna

Ókunnugir á leið um héraðið gætu auðveldlega dregið þá ályktun úr fjarska að smábærinn San Bartholomé de Pinares standi í björtu báli. Eldtungur teygja sig langt til himins og þykkur reykjarmökkur ljær öllu vofeiflegan svip.  Þegar nær dregur kemur þó í ljós að hér amar ekkert að enda á sér stað sams konar viðburður hvert … Continue reading »