Það eru líka oft falin aukagjöld á hótelum gott fólk

Það eru líka oft falin aukagjöld á hótelum gott fólk

Það þarf sennilega að ferðast vestur um haf til að kynnast þessu fyrirbæri því við þekkjum engin dæmi um þau Evrópumegin. Nánar tiltekið þegar hótel og gististaðir bæta ýmsum óvæntum aukagjöldum ofan á auglýst verð á gistingu og krefjast greiðslu á þeim gjöldum þegar fólk tékkar sig út. Hér er ekki verið að tala um … Continue reading »

Falin tollagjöld Hertz og Thrifty í Flórída vekja reiði

Falin tollagjöld Hertz og Thrifty í Flórída vekja reiði

Það er víðar sem hlutir eru rotnir en í Danmörku. Það er ekki laust við það heldur í Flórída þar sem yfirvöld íhuga nú aðgerðir gagnvart bílaleigum sem bæta feitum aukagjöldum ofan á leiguverð til ferðamanna. Fáum á að koma á óvart að þar er risinn Hertz fremstur í flokki og dótturfyrirtækið Dollar/Thrifty. Þau fyrirtæki … Continue reading »

Sífellt fleiri flugfélög fella niður eldsneytisgjald

Sífellt fleiri flugfélög fella niður eldsneytisgjald

Þeim fjölgar hægt og bítandi flugfélögunum sem fella niður sérstök eldsneytisgjöld. Nú síðast Virgin Australia og búist er við að helsti samkeppnisaðilinn Quantas fylgi fordæminu á næstu dögum. Þau bætast þá í hóp flugfélaga eins og Cebu, Emirates og Qatar Airways sem slíkt hafa einnig gert að undanförnu. Ástralir geta því glaðst aðeins að því … Continue reading »