Átta hundruð þúsund krónur fyrir barstýrustarf og annað heillandi

Átta hundruð þúsund krónur fyrir barstýrustarf og annað heillandi

Það er súrt að vera Íslendingur þessi dægrin. Gildir þá einu hvort fólk er menntað upp í rjáfur eða ráfar atvinnulaust um götur. Hvorki meðalbætur né meðallaun á markaði duga vel fyrir öðru en draga andann og kannski lúnu 100 prósent veðsettu þaki yfir haus. Á sama tíma greiðum við sama verð eða hærra fyrir … Continue reading »