Bestu nektarstrendur heims
Ef Sidney er á dagskránni er þetta aldeilis tíminn

Ef Sidney er á dagskránni er þetta aldeilis tíminn

Kannski hljómar það lítt spennandi fyrir bleiknefja frá Íslandinu að heimsækja Ástralíu í maí, júní eða júlí. Það er jú FUNHEITT í Ástralíu og eflaust aldrei heitara en yfir sumarmánuðina. Raunin er þó að BESTI tíminn að heimsækja Ástralíu er maí, júní og júlí og þá ekki síst Sidney. Það auðvelt fyrir okkur Frónbúa líka … Continue reading »

Svona ef einhvern langar í vatnið með fimm metra löngum krókódíl

Svona ef einhvern langar í vatnið með fimm metra löngum krókódíl

Það hljómar vart spennandi fyrir þau okkar sem áhuga hafa að lifa aðeins lengur. En hinu megin hnattarins í Darwin í Ástralíu er raunverulega hægt að láta sig síga ofan í litla laug hvers eini íbúi er tæplega fimm metra langur krókódíll. Vitaskuld hangir sitthvað á spýtu hér því það ferðaþjónustufyrirtæki sem sendi ferðafólk beint … Continue reading »

Sex sem hræða úr þér líftóruna

Sex sem hræða úr þér líftóruna

En það getur verið tvennt ólíkt að taka þægilega lyftu upp í efsta útsýnispall Eiffel turnsins í 276 metra hæð yfir jörðu og að visvitandi fara út á ystu nöf

Þrjú lítt þekkt undur heimsins

Þrjú lítt þekkt undur heimsins

Þegar þetta er skrifað eru formlega 1032 staðir á Heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna í 163 mismunandi löndum heims. Þar eru margir af fallegustu og merkilegustu stöðum heims. En ekki allir. Líkt og aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna er Heimsminjanefnd, UNESCO, of illa fjármögnuð til að valda starfi sínu 100 prósent. Það kostar heilmikið að ákveða hvaða staðir … Continue reading »

Paradísarheimt kafarans
Nótt hjá Mariuh Carey fyrir lítið

Nótt hjá Mariuh Carey fyrir lítið

Ef þú hefur áhuga að deila nótt á sama hóteli og stórstjarnan Mariah Carey er kjörið að bregða sér á hótelbókunarvef okkar hér að neðan og negla málið. Smartland Moggans greinir frá því að söngkonan fræga ætli í frí til Ástralíu með verðandi brúðguma sínum og þar komi náttúrlega ekkert annað til greina en gista … Continue reading »

Flottur túr um Ástralíu og Nýja-Sjáland og skemmtisigling í kaupbæti

Flottur túr um Ástralíu og Nýja-Sjáland og skemmtisigling í kaupbæti

Ómögulegt er að slá einhverju föstu um hve margir Íslendingar bera sig sérstaklega eftir öðruvísi ferðum en þeim tiltölulega generísku sem eru hér í boði. En séu einhverjir þarna úti sérstaklega ferða- og ævintýraþyrstir gæti þessi pakki komið hjartanu af stað. Hér er um að ræða tíu daga túr þvert gegnum Ástralíu með stoppum á … Continue reading »

Flakk um Ástralíu á húsbíl fyrir lítið

Flakk um Ástralíu á húsbíl fyrir lítið

Fararheill fær reglulega fyrirspurnir frá fólki um það sem það kýs að kalla öðruvísi ferðir. Ferðir sem alla jafna eru ekki í boði til framandi áfangastaða eða eru frábrugðnar að einhverju leytinu. Kannski flakk um hina fjarlægu Ástralíu á húsbíl falli undir það. Flugfélagið Etihad er ört vaxandi í heimi flugsins og þar boðið upp … Continue reading »

Lúxusferð Úrval Útsýn út í hafsauga

Lúxusferð Úrval Útsýn út í hafsauga

Fararheill minnist þess ekki að hafa séð tilkynningu þess efnis að íburðarmesta og dýrasta skipulagða ferð sem í boði hefur verið hérlendis frá Hruni hafi verið felld niður. Sú finnst þó ekki lengur á vef fyrirtækisins Úrval Útsýn. Þar var um sanna 28 daga lúxusferð að ræða þar sem Guðrún Bergmann hugðist leiða fólk um … Continue reading »

Lítill áhugi á milljóna króna ferð Úrval Útsýn

Lítill áhugi á milljóna króna ferð Úrval Útsýn

Kannski landinn sé að læra eitthvað. Í öllu falli virðist afar takmarkaður áhugi á þriggja milljóna króna ferð Úrval Útsýn til Ástralíu, Nýja-Sjálands og Dubai næsta vetur. Ferðin atarna er sú dýrasta sem við hjá Fararheill höfum rekist á eftir Hrunið 2008 en hún kostar tæplega 1,8 milljón á einstakling og rétt tæpar þrjár milljónir … Continue reading »