Skíðavertíðin hafin í Kolóradó og ferðir seljast vel

En þrátt fyrir að punga þurfi mun duglegar út fyrir skíðaferð til Kolóradó eins og Fararheill skýrði frá í sumar en staða almennt innan Evrópu segir Jóhann Pétur Guðjónsson hjá GB ferðum að sala ferða gangi vel

Skíðaferðir ekki undir hálfri milljón

Ódýrast að ferðast til Madonna di Campiglio á Ítalíu með Úrval Útsýn en jafnvel sú ferð rífur hálfa milljón króna af bankareikningnum