Mánaðarlangur lúxusþvælingur um stórkostlega staði Asíu fyrir 750 kall á kjaft :)

Mánaðarlangur lúxusþvælingur um stórkostlega staði Asíu fyrir 750 kall á kjaft :)

Ok! Ekkert okkar er að verða neitt yngri og þaðan af síður léttari og enn er svo mikið þarna úti sem okkur langar að sjá og upplifa áður en maðurinn með ljáinn bankar á dyr. Hvernig má njóta sem mest af forvitnilegum stöðum Asíu án þess að íslenska meðalparið þurfi að veðsetja börnin og húsið … Continue reading »

Í Kína er hægt að tryggja sig gegn fýluferð

Í Kína er hægt að tryggja sig gegn fýluferð

Kína hefur á örfáum árum orðið einn vinsælasti áfangastaður ferðamanna. Landið skellti Spáni úr þriðja sætinu yfir vinsælustu áfangastaði heims fyrir þremur árum síðan og hefur haldið því sæti þó enn sé spottakorn í Frakkland og Bandaríkin. En óvíst er hvort ferðaiðnaðurinn í Kína stækkar mikið umfram það sem orðið er og ástæðan er hin … Continue reading »

Enga stutta kjóla eða pils segja Indverjar

Enga stutta kjóla eða pils segja Indverjar

Indversk stjórnvöld hafa gripið til þess ráðs að vara erlendar konur sem ferðast ætla um landið að klæðast þunnum, stuttum kjólum eða pilsum. Þá ættu þær konur sem ferðast á eigin vegum ekki að fara út eftir myrkur. Slíkur klæðaburður þykir helst til ögrandi meðal karlmanna margra en undanfarin ár hafa ítrekað heyrst sögur af … Continue reading »

Jóga á heimsmælikvarða

Jóga á heimsmælikvarða

Ef jógaiðkun í stofunni heima færir fólki lífsgæði hvað gerist taki menn kúrs á þeim jógastöðum heims sem þykja bera af?

Að ríða fíl í Asíu er slæm hugmynd

Að ríða fíl í Asíu er slæm hugmynd

Hver vill ekki ríða fíl? Það er eitthvað það allra vinsælasta sem erlendir ferðamenn gera í Taílandi, Kambódíu, Laos og Srí Lanka og annars staðar þar sem fílareið er í boði. En yfirgnæfandi fjöldi þeirra fíla sem ferðamenn fá að ríða í þessum löndum búa við hrapallegar aðstæður og fá illa meðferð. Það er niðurstaða … Continue reading »

Loka fjölda vinsælla staða í Tælandi vegna ágangs ferðamanna

Loka fjölda vinsælla staða í Tælandi vegna ágangs ferðamanna

Seint verður sagt að lýðræðið sé hornsteinn í Tælandi enda ríkir þar kóngur með spes þarfir og hans orð lög. En í þessu glæsilega landi þar sem ferðamennska nemur heilum 18 prósentum af vergri þjóðarframleiðslu árlega hafa stjórnvöld nú lokað fjölda vinsælla áfangastaða vegna ágangs erlendra ferðamanna. Ekkert vandamál á Íslandi að kúkur og piss … Continue reading »

Topp tíu áfangastaðir í Kína

Topp tíu áfangastaðir í Kína

Sennilega er borið í bakkafullan lækinn að draga út tíu bestu áfangastaðina til að heimsækja í Kína. Þetta er eftir allt saman ótrúlegt land og risastórt og merkilegir hlutir þar sennilega ekki færri en fjöldi fólks sem þar býr. Það er engu að síður það sem ferðamálayfirvöld í Kína hafa gert og kynna nú sem … Continue reading »