Prag, Berlín og Barcelóna ódýrastar um áramótin

Prag, Berlín og Barcelóna ódýrastar um áramótin

Þó yfirleitt þurfi ekki að fara lengra en í sófann og aðeins út fyrir dyrnar rétt fyrir miðnætti til að eiga góða og skemmtilega stund um áramótin hérlendis er það tilfinning ritstjórnar Fararheill að þeim fjölgi Íslendingunum sem eyða vilja þeim tíma erlendis. Hvar er þá ódýrast að vera? Þrjár stórborgir Evrópu standa langbest í … Continue reading »