Apar og górillur í næstum náttúrulegu umhverfi í Frakklandi

Apar og górillur í næstum náttúrulegu umhverfi í Frakklandi

Það eru ekki margir staðir á jörðunni þar sem gefur að líta 350 tegundir apa og górilla á einum stað og það í eins náttúrulegu umhverfi og framast er unnt utan hefðbundinna heimkynna þessara skyldmenna okkar mannfólksins. Það er þó einn staður hið minnsta og það á fremur ólíklegum stað í þokkabót. Í vesturhluta Frakklands. … Continue reading »

Aðeins minna bögg á Gíbraltar eftirleiðis

Aðeins minna bögg á Gíbraltar eftirleiðis

Mörgum þeim er ganga upp klettinn fræga á Gíbraltar á suðurodda Spánar bregður stundum í brún yfir ágengni margra þeirra apa sem þar ala manninn. Þeir sumir nokkuð ógnandi, frekir og stöku sinnum jafnvel hættulegir enda geta þeir klórað og bitið ef svo ber undir. En nú hillir loks undir að þetta lagist. Rúmlega 200 … Continue reading »