Norðurpóllinn hvað? Jólasveinninn grafinn í Antalya í Tyrklandi

Norðurpóllinn hvað? Jólasveinninn grafinn í Antalya í Tyrklandi

Oft er sannleikurinn súr. Börn hins vestræna heims verða nú að hætta að senda póst á jólasveininn á Norðurpólnum. Ekki aðeins er hann löngu dauður heldur og gaf skít í kulda og trekk norðurslóða fyrir sól og sjarma í Antalya í Tyrklandi. Heilagur Nikulás heitir dýrlingurinn sem talinn er vera fyrirmynd þess sem nútímafólk kallar … Continue reading »

Ógleymanlegur dagstúr frá Antalya

Ógleymanlegur dagstúr frá Antalya

Margir þeir sem leið leggja til hinnar ágætu borgar Antalya á suðurströnd Tyrklands eru yfirleitt þar til að skemmta sér og sínum og tana sig í drasl eins og svo er kallað. Fæstir á þeim buxum að þvælast mikið í einhverjar dagsferðir samkvæmt okkar reynslu enda jú hitastig hátt þann tíma sem flestir dvelja hér … Continue reading »

Vara við ferðum til Tyrklands

Vara við ferðum til Tyrklands

Þar kom að því. Tíu mánuðum eftir að ritstjórn Fararheill varaði við ferðum til Tyrklands bætist utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna í hópinn. Formleg viðvörun hefur nú verið gefin út af hálfu Bandaríkjastjórnar til handa þegnum sínum að forðast að ferðast um suðausturhluta landsins og sérstakar viðvaranir til fólks á leið til Istanbúl og Antalya. Bandaríkjamenn telja töluverðar … Continue reading »

Svona græjar þú tvær lúxusvikur á Antalya í júlí undir 300 þúsundum á par

Svona græjar þú tvær lúxusvikur á Antalya í júlí undir 300 þúsundum á par

Lesandi skaut að okkur spurningu hvort virkilega væri ekki hægt að njóta strandlífs í Antalya í Tyrklandi í júlí eða ágúst undir hálfri milljón króna sem er algengt verð á tveggja vikna pakkaferðum Nazar til borgarinnar. Svarið við því er vitaskuld að allt er hægt. Fararheill fór á stúfanna vegna þessa og við lentum að … Continue reading »

Fótur og fit á strönd í Antalya

Fótur og fit á strönd í Antalya

Allir sem fylgst hafa með tíðindum frá Tyrklandi undanfarin misseri hafa orðið þess varir að þar ríkir nokkur ólga milli þeirra sem vilja meiri trúarstemmningu inn í stjórnmálin og hinna sem vilja halda slíku utanvið. Í hinum vinsæla strandbæ Antalya er glöggt dæmi um þetta nú. Hingað til hafa allar strendur bæði bæjarins sjálfs og … Continue reading »

Nazar með útsölu fyrir Akureyringa

Nazar með útsölu fyrir Akureyringa

Ferðaskrifstofan Nazar er að gera vel fyrir Akureyringa þessa dagana. Allar ferðir Nazar frá þessum höfuðstað Norðurlands eru á útsölu og þar lofað allt að 75 prósenta afslætti. Ekkert að slíkum afslætti og Fararheill leyfir sér að fullyrða að sjaldan eða aldrei áður hefur ferðaskrifstofa hér á landi boðið jafn drjúga afslætti á ferðum. Þá … Continue reading »

Tíu daga fimm stjörnu Antalya í október á ljúfu tilboði

Tíu daga fimm stjörnu Antalya í október á ljúfu tilboði

Og þér fannst íslenska sumarið kalt og erfitt? Bíddu þangað til kemur að október. Eða ekki. Gætir stytt þann leiða mánuð um tíu daga eða svo undir glampandi sól í 20 gráðu hita á Antalya í Tyrklandi og það á fantagóðum prís. Eða hvernig hljóma tíu dagar í fimm stjörnu lúxus með öllu inniföldu og … Continue reading »

Kannski eitt varðandi ferðir til Tyrklands

Kannski eitt varðandi ferðir til Tyrklands

Líklegt má telja að engir nema fréttafíklar hafi veitt því mikla athygli að Tyrkir réðust fyrsta sinni á hersveitir hins íslamska ríkis í Sýrlandi fyrr í vikunni. Það gæti vel haft afleiðingar fyrir ferðafólk við Miðjarðarhafsstrendur Tyrklands. Það þarf ekki flottar gráður úr alþjóðastjórnmálum til að átta sig á að Tyrkland er kjörið skotmark hryðjuverkamanna … Continue reading »

Tíu daga Tyrkland með öllu fyrir 300 þúsund á parið

Tíu daga Tyrkland með öllu fyrir 300 þúsund á parið

Fararheill hefur fengið töluvert af fyrirspurnum um ferðir til Tyrklands að undanförnu. Því fannst okkur ráð að benda áhugasömum á eitt ferðatilboð frá Bretlandi sem gæti kætt brúnaþunga og vetrarþreytta Íslendinga. Um er að ræða tíu daga fimm stjörnu gistingu á Antalya í maí eða júní með það sem Bretinn kallar ultra allt innifalið. Sem … Continue reading »

Eitthvað er nú gruggugt við þetta hjá Primera Air

Eitthvað er nú gruggugt við þetta hjá Primera Air

Sextíu og fjórar klukkustundir eru liðnar síðan lettneska flugfélagið Primera Air hóf fyrst að auglýsa og selja sæti til nokkurra nýrra áfangastaða sinna beint frá Íslandi. Einn af þeim er tyrkneska borgin Milas sem er fínt fyrir alla þá sem langar til Marmaris, Bodrum eða Antalya á eigin spýtur. En eitthvað er skringilegt í gangi. … Continue reading »

Mikið betri verða ferðatilboðin ekki

Mikið betri verða ferðatilboðin ekki

Á stundum dettur maður niður á tilboð sem virðast allt of góð til að vera sönn en þarf svo að klípa sig nokkrum sinnum þegar við nána skoðun allt reyndist vera eftir bókinni og satt og rétt. Það á sannarlega við um eitt magnaðasta ferðatilboð sem við höfum augum litið. Um er að ræða fimmtán … Continue reading »

En lúxusvika í Tyrklandi undir 40 þúsund krónum?

En lúxusvika í Tyrklandi undir 40 þúsund krónum?

Einhvern tímann séð útsölu á allt-innifalið pakkaferðum hér heima? Neibb, til að finna slíkt verður að leita út fyrir landsteina og þar finnst strax fyrirtaks fimm stjörnu dvöl í Analya í Antalya í Tyrklandi með öllu í nóvember niður í 39 þúsund krónur íslenskar. Það verður bara að segjast eins og er að þetta er … Continue reading »

Sex vikna bið eftir svörum vegna hörmulegrar þjónustu

Sex vikna bið eftir svörum vegna hörmulegrar þjónustu

Og við hjá Fararheill sem héldum að sjö til átta vikna bið eftir þjónustu ef eitthvað bjátar á hjá Icelandair væri fráleitt langur tími. Í ljós kemur að hið öllu smærra flugfélag Andra Más Ingólfssonar, Primera Air, tekur sér lágmark sex vikur til að sinna ósáttum farþegum sínum. Við vitum ekki alveg hvað við eigum … Continue reading »