Elsti tapasbar heims finnst í Sevilla

Elsti tapasbar heims finnst í Sevilla

Þó deila megi lengi um hvar og hvenær smáréttir þeir sem nú ganga undir nafninu tapas hafi fyrst komið fram á sjónarsviðið er það samdóma álit fræðinga á Spáni að elsti barinn þar í landi sem geti kallast elsti tapasbarinn sé El Rinconcillo í Sevilla. Eins og flestir aðrir bestu tapasbarir á Spáni lætur þessi … Continue reading »

Kósí steinaldarhúsnæði í miklu úrvali í Andalúsíu

Kósí steinaldarhúsnæði í miklu úrvali í Andalúsíu

Þó það sé erfitt mörgum að greiða svo hátt verð kemur á móti að um töluverða upplifun er að ræða og hvaða líkur eru á að dvalið sé oft á lífsleiðinni í helli í fjalllendi erlendis?

Í mat hjá Antonio Banderas í Malaga

Í mat hjá Antonio Banderas í Malaga

Kvikmyndastjarnan Antonio Banderas gerir meira en leika í kvikmyndum. Hann er, ásamt fleirum, eigandi veitingahúsakeðjunnar La Poseda de Antonio sem finna má víða í Andalúsíu en flaggstaðurinn er í Avenida Juan Sebastian í Malaga. Banderas er héðan frá Malaga og er annar af tveimur heimsþekktum einstaklingum sem það eru. Hinn er ennþá þekktari og verður … Continue reading »

Heitasta ár á Spáni frá upphafi mælinga

Heitasta ár á Spáni frá upphafi mælinga

Þá hefur spænska veðurstofan staðfest það. Árið 2014 er það heitasta í landinu frá upphafi mælinga og hluti Baskalands við landamæri Frakklands að meðaltali fjórum til fimm gráðum hlýrra en í meðalári. Tæplega 20 stiga hiti er í Malaga þegar þetta er skrifað og spáin eins framyfir helgi. Það þykir spænskum koma spænskt fyrir sjónir … Continue reading »

Heimsferðir vakna til lífsins

Heimsferðir vakna til lífsins

Þó við hjá Fararheill finnum oft ýmis kýli sem stinga þarf á hjá innlendum ferðaskrifstofum þá kemur fyrir að þær koma á óvart. Það gerir ferðaskrifstofan Heimsferðir þessa stundina með tilboð sem sannarlega bragð er að. Í fyrsta lagi er Heimsferðafólk að bjóða tilboðspakka til Tenerife þann 21. maí annars vegar í viku og hins … Continue reading »

Gisting, golf og bíll í mánuð á Costa del Sol fyrir 240 þúsund á mann

Gisting, golf og bíll í mánuð á Costa del Sol fyrir 240 þúsund á mann

Hjá nágrannalöndum okkar á Norðurlöndum hefur færst í aukanna síðustu árin að fólk sem hefur efni og tíma dvelur langdvölum suður með sjó í heitari löndum án þess þó að leggja út milljónum króna í fasteignakaup. Nú er til að mynda hægt að eyða heilum mánuði á ágætu hóteli með golfi alla daga og bílaleigubíl … Continue reading »