Wow Air að dúxa á nýju ári

Wow Air að dúxa á nýju ári

Klappa verður flugfélaginu Wow Air lof í lófa og það duglega fyrir góða byrjun á nýju ári ef marka má þá viðskiptavini sem gefa sér tíma til að gefa flugfélaginu einkunn fyrir þjónustu að flugi loknu. Flugfélagið er að dúxa ef svo má að orði komast. Þeir eru ýmsir til vefirnir sem gefa almenningi kost … Continue reading »