Amsterdjamm eins og það sé 1999

Amsterdjamm eins og það sé 1999

Nóvember þykir þér kannski ekki spennandi mánuður til að heimsækja Amsterdam enda vetur farinn að banka upp á þar líka. En það er þá sem einn mest spennandi dagur ársins gengur í garð. Það er í byrjun nóvember ár hvert sem hin geysivinsæla Safnanótt, Museumnacht, fer fram en það er einmitt hollenska safnanóttin sem er … Continue reading »

Ekki klikka á Pönnukökubátnum í Amsterdam

Ekki klikka á Pönnukökubátnum í Amsterdam

Götur og síki Amsterdam-borgar eru mörgum kunn og flestir njóta sín vel á þeim slóðum.  Öllu færri hafa séð Amsterdam af sjó en það er líka dágóð upplifun. Ekki hvað síst þegar hægt er að háma í sig ljúffengar pönnukökur á meðan eins og enginn sé morgundagurinn. Pönnukökubáturinn í Amsterdam er hann kallaður fljótabátur sem … Continue reading »

Hvar eru Feneyjar norðursins?
Stórkostlegir nýir staðir á heimsminjaskrá

Stórkostlegir nýir staðir á heimsminjaskrá

Tuttugu og einn nýir staðir í veröldinni bættust við á Heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna á síðasta fundi nefndarinnar

Nokkrir góðir dagar með Wow Air

Nokkrir góðir dagar með Wow Air

Sannleikurinn er sá að fyrir stutta ljúfa helgarferð þarf ekkert að fylla 23 kílóa tösku af drasli. Ef þú getur hugsað þér að leggja í víking með alls ekkert meðferðis er hægt að gera æði ágæt kaup á ákveðnum ferðum Wow Air. Á vef flugfélagsins þessa stundina má finna töluverðan fjölda flugferða aðra leið út … Continue reading »

Svona ferðu ódýrt á landsleikinn í Amsterdam

Svona ferðu ódýrt á landsleikinn í Amsterdam

Það er til fólk sem virðist lítið bera virðingu fyrir peningum og svo fólkið sem les Fararheill. Við kunnum leiðir til að spara allgóðan skilding fyrir fólk hafi það áhuga að sjá landsleik Hollands og Íslands í Amsterdam í byrjun september. Tveir aðilar eru, eða hafa verið, að bjóða ferðir á stórleikinn þann. Leik sem … Continue reading »

Nokkur ágæt tilboð Wow Air þennan daginn

Nokkur ágæt tilboð Wow Air þennan daginn

Flugfélagið Wow Air er að skjóta út nokkrum ágætum flugtilboðum þennan daginn. London, Amsterdam, Dublin og Lyon á lágmarksverði. Um er að ræða flugferðir í júní aðra leið út til ofangreindra staða nema Lyon niður í 10.998 krónur. Engin taska með í för annað en fimm kílóa handfarangur þó. Tæplega ellefu þúsund krónur fyrir flug … Continue reading »

Stundvísi ekki hátt skrifuð hjá Icelandair

Stundvísi ekki hátt skrifuð hjá Icelandair

Það er ný vinnuregla hjá Fararheill að hvert það fyrirtæki sem hundsar vinsamlegar óskir okkar um upplýsingar fær yfir sig sérstakan skammt af neikvæðum fréttum og trúið okkur, það er ekkert mál að finna neikvæða punkta hjá íslenskum fyrirtækjum. Þar sem við fengum engin viðbrögð hjá Icelandair við ósköp eðlilegri beiðni okkar um verðupplýsingar um … Continue reading »

Hvað kostar vændi í Amsterdam

Hvað kostar vændi í Amsterdam

Gárungar segja að vændi sé elsta atvinnugrein heims. Hvað sem hæft er í því þarf enginn að vera mikið sigldur til að vita að eftirspurnin er gríðarleg og meðan svo er verður aldrei hægt að ráða niðurlögum vændis eins og draumórafólk telur raunhæft. Vændi er líka löglegt mjög víða, til dæmis í öllum hollenskum borgum … Continue reading »

Lágt flugið hjá Wow Air

Lágt flugið hjá Wow Air

Feministar senda forráðamönnum Wow Air pillu á vefnum Knuz.is þar sem fundið er að því að á vef Wow sé beinlínis verið að markaðssetja kvenfólk til að selja flugsæti til Amsterdam í Hollandi. Þar er vísað til umfjöllunar um hið alræmda Rauða hverfi í borginni. Það er ægilega langt seilst í túlkun að mati Fararheill … Continue reading »