Kirkjusókn í Amsterdam

Kirkjusókn í Amsterdam

Á Íslandi er vart til sú bygging sem orðin er fimm mínútna gömul sem ekki fer rakleitt á lista Húsafriðunarnefndar og enginn fær notið það sem eftir lifir. Það er aðeins meira lýsi í Hollendingum sem hugsa sig ekki tvisvar um að brúka elstu byggingu Amsterdam undir drynjandi gotneskt þungarokk. OK, það er reyndar undantekning … Continue reading »

Hið gamla lifir góðu lífi í Volendam

Hið gamla lifir góðu lífi í Volendam

Ímyndið ykkur eitt augnablik hversu mikið aðdráttarafl það hefði ef íbúar almennt í íslenskum smábæ klæddust reglulega þjóðbúningnum við dagsins amstur. Í Hollandi finnst einn slíkur bær. Íslenskir þjóðbúningar kannski ekki hentugasti klæðnaðurinn svona hvers dags við leik og störf en hollenski þjóðbúningurinn er engu betri. Samt finnst ennþá fólk í bænum Volendam sem klæðist … Continue reading »

Ekki klikka á Pönnukökubátnum í Amsterdam

Ekki klikka á Pönnukökubátnum í Amsterdam

Götur og síki Amsterdam-borgar eru mörgum kunn og flestir njóta sín vel á þeim slóðum. Öllu færri hafa séð Amsterdam af sjó en það er líka dágóð upplifun. Ekki hvað síst þegar hægt er að háma í sig ljúffengar pönnukökur á meðan eins og enginn sé morgundagurinn. Pönnukökubáturinn í Amsterdam er hann kallaður fljótabátur sem … Continue reading »

Bestu veitingastaðir Amsterdam

Bestu veitingastaðir Amsterdam

Það er einu sinni svo að flest langar okkur að gera eitthvað aðeins extra á ferðum erlendis þó ekki sé nema láta eftir okkur að njóta veitinga á allra besta veitingastaðnum eitt kvöld. Fjölmargir góðir matstaðir í Amsterdam en hér eru þeir bestu. Mynd Iloveamsterdam En það er stundum ekki svo einfalt í stærri borgum … Continue reading »
Skammt frá Amsterdam sautjánda öldin í allri sinni dýrð

Skammt frá Amsterdam sautjánda öldin í allri sinni dýrð

Þó smekkur fólks sé misjafn eru þeir fáir sem ekki þykir indælt að spóka sig um á götum Amsterdam í Hollandi og njóta þessarar tiltölulega stresslitlu höfuðborgar landsins. Það jafnvel svo gaman að fólk gleymir stundum að örskammt frá borginni eru ekki síður merkilegir staðir sem heimsókn verðskulda. Reyndar gleymist það reyndar líka að allt … Continue reading »

Rotterdam og Amsterdam bætast við leiðakerfi Eurostar

Rotterdam og Amsterdam bætast við leiðakerfi Eurostar

Einu sinni átti Eurostar hraðlestin að breyta öllu varðandi ferðalög milli Englands og meginlands Evrópu en það byggt á því að um fleiri leiðir yrði að ræða en London París eða London Brussel og öfugt. Nú er það loks staðreynd. Eurostar hefur frá síðasta ári skotist rakleitt til bæði Rotterdam og Amsterdam í Hollandinu góða … Continue reading »

Amsterdam segir hingað og ekki lengra. Bara ef Reykjavík fylgdi því fordæmi

Amsterdam segir hingað og ekki lengra. Bara ef Reykjavík fylgdi því fordæmi

Það er ekki á hverjum degi sem að lönd eða borgir ákveða að HÆTTA að auglýsa sig sem drauma áfangastað. Það gerði Amsterdam í Hollandi þó í vikunni. Eitthvað sem borgarstjóri Reykjavíkur gæti lært af ef hann hefði vit í kolli. Jamms, borgarstjórn frægustu borgar Hollands, sömu borgar og hefur auglýst linnulaust dýrð sína og … Continue reading »

Aukagjöld á ferðamenn í Amsterdam á döfinni

Aukagjöld á ferðamenn í Amsterdam á döfinni

Að okkar mati er hin hollenska Amsterdam ein af allra skemmtilegustu perlum Evrópu og er jafn skemmtileg og Barcelóna þegar best lætur. En nú ætla borgaryfirvöld að fara að heimta alvarlega seðla af ferðafólki. Það hafa engar kröfugöngur gegn ferðamönnum farið fram í Amsterdam svo við vitum af en þar með er ekki sagt að … Continue reading »