Í Ölpunum er ógleymanlegt útsýni partur af golfpakkanum

Í Ölpunum er ógleymanlegt útsýni partur af golfpakkanum

Ef marka má Google er að finna vel yfir 200 18-holu golfvelli í eða við Alpafjöll í Mið-Evrópu. Það þarf þó aðeins að spila einn einasta til að muna ævina á enda. Tæplega átján þúsund Íslendingar spila golf sér til dægrastyttingar þessi dægrin samkvæmt opinberum tölum og þar af milli fimm og sex þúsund sem … Continue reading »

Í Ölpunum, skattaparadís fyrir almenning

Í Ölpunum, skattaparadís fyrir almenning

Fæst eigum við tug- eða hundruðir milljóna króna sem safnar ryki á bankabók hér og þar eins og raunin er með minnst tvo þá formenn þingflokka hérlendis sem telja sig best til þess fallna til að leiða skrílinn til betri lífskjara. En þótt við eigum engar stóreignir til að fela í skattaskjólum finnast þó stöku … Continue reading »

Sumarhúsin í Ölpunum verða vart svalari en þetta

Sumarhúsin í Ölpunum verða vart svalari en þetta

Sumrin í Sviss eru engu lík eins og þær þúsundir Íslendinga sem þangað hafa farið í göngu- eða fjallaferðir geta vitnað. Djúpir grösugir dalirnir og hrikaleg fjallasýn til flestra átta hrífa milljónir árlega sem á annað borð kunna að meta Móður Náttúru. Hvers vegna þá að láta nægja að dvelja á hótelum í geldum borgum? … Continue reading »

Eitt kannski áður en þú bókar skíðaferðina

Eitt kannski áður en þú bókar skíðaferðina

Flestar stærri ferðaskrifstofur landsins bjóða upp á skíðaferðir á nýju ári og það vel enda fátt yndislegra en fá kapp í kinn í alvöru brekkum Alpafjalla hvort sem er á skíðum eða brettum. Öllu verra að lítinn sem engan snjó er að finna neins staðar í Alpafjöllum. Það er nefninlega dálítið af það sem áður … Continue reading »

Hálf milljón lágmarkið fyrir vikulanga fjölskylduferð á skíði í Austurríki

Hálf milljón lágmarkið fyrir vikulanga fjölskylduferð á skíði í Austurríki

Fjögurra manna fjölskylda sem ætlar sér í skíðabrekkurnar í Austurríki í vetur þarf að greiða að lágmarki 234 þúsund krónur fyrir flugið eitt og sér hjá Wow Air ef ein taska og skíðabúnaður fylgir með hverjum og einum. Einhverja þarna úti er farið að klæja í puttana að komast í súpergóðar brekkur Alpafjalla þennan veturinn … Continue reading »

Frí gisting á Ítalíu… ef þú þorir

Frí gisting á Ítalíu… ef þú þorir

Oftar en ekki þurfa ferðamenn að punga drjúgt fyrir hvers kyns gistingu í Alpafjöllum enda úrval takmarkað og ásókn mikil. Það á þó ekki við um einn kósí fjallakofa á Foronon Buinz fjalli Ítalíumegin. Þar má gista frítt. Hér hangir þó aðeins á spýtu því kofinn atarna stendur efst á umræddum toppi í 2532 metra … Continue reading »