Hvað Spán varðar er Heimsferðir í ruglinu

Hvað Spán varðar er Heimsferðir í ruglinu

Vilji einhver súperpríma dæmi um að fara yfir lækjarsprænu eftir vatni kemur ferðaskrifstofan Heimsferðir sterk inn. Sú býður nú fjölda tilboða á pakkaferðum til Almeríu næsta sumarið en þar liggur úldinn hundur undir steini. Kíktu á þetta hér. Þar má sjá úrval pakkaferða Heimsferða til strandbæjarins Roquetas de Mar í Almeríuhéraði. Sem er gott og … Continue reading »

Að Vera eða ekki að Vera

Að Vera eða ekki að Vera

Margir hafa ímugust á því fólki sem nýtur þess helst í sólríkum löndum að fetta sig öllum klæðum og spássera um í fæðingarfötunum. Þeir hinir sömu ættu að láta vera að aka tiltekna strandlengju Almería á Spáni. Það fer ekki ýkja hátt en eitt merkilegasta nektarsvæði heims er að finna ekki svo ýkja langt frá … Continue reading »

Á þessum stað á Spáni margborgar sig að drekka áfengi

Á þessum stað á Spáni margborgar sig að drekka áfengi

Getur það verið satt að fólk geti lifað allgóðu lífi og sparað tugþúsundir króna í mat með því einu að drekka áfengi og það tvisvar til þrisvar hvern einasta dag? Þó farið hafi batnandi síðustu árin er áfengisdrykkja heimavið oftar en ekki litin hornauga. Í siðuðum löndum þykir hins vegar alls eðlilegt að „fá sér” … Continue reading »

Góð hótelíbúð plús golf út í eitt á Spáni fyrir hundrað þúsund krónur á mánuði

Góð hótelíbúð plús golf út í eitt á Spáni fyrir hundrað þúsund krónur á mánuði

Hvað fáum við við hundrað þúsund krónur á mánuði hér á klakanum? Jú, við gætum farið vel út að borða tíu sinnum, leigt sæmilega herbergiskytru í kjallara í Grafarholti í fimmtán daga eða svo. Keypt okkur bíldruslu og sæmilega dekkað tryggingarnar í eitt ár ef við erum í vildarvinarhópi Sjóvá. Eða skoppast yfir til Spánar, … Continue reading »

Með Úrval Útsýn eða Heimsferðum í sólina?

Með Úrval Útsýn eða Heimsferðum í sólina?

Allir þeir sem láta sig dreyma um sólarferðir til Spánar næsta sumarið ættu sannarlega að eyða stundarkorni og gera verðsamanburð á skipulögðum ferðum héðan. Nokkur verðmunur getur verið á sams konar ferð hjá mismunandi ferðaskrifstofum. Lesendur okkar vita að við framkvæmum reglulega verðkannanir bæði hjá flugfélögunum og ferðaskrifstofunum til að þú getir ferðast á sem … Continue reading »

Svona eyðir þú næstu páskum í ljúfu yfirlæti

Svona eyðir þú næstu páskum í ljúfu yfirlæti

Tíminn flýgur eins og endranær. Jólahátíðin brátt komin og farin og nýtt ár tekur við með öllum sínum kostum og göllum. Og það er einmitt núna, meðan flestir eru uppteknir við komandi jólavertíð sem þjóðráð er að tryggja sér góða villu eða íbúð á suðrænum slóðum yfir næstu páska. Ritstjórn kíkti á nokkra vel valda … Continue reading »

Ekkert vandamál að komast ódýrt í sumarfrí

Ekkert vandamál að komast ódýrt í sumarfrí

Óhætt er að segja að við höfum vart undan að svara skeytum lesenda sem eru forvitnir um hvernig nákvæmlega má njóta ferðalaga erlendis án þess að reiða sig á dýrar ferðir innlendra ferðaskrifstofa. Eins og allt gott í lífinu verður að hafa aðeins fyrir bestu hlutunum og það á líka við langi fólk að spóka … Continue reading »

Blekkingar Plúsferða

Blekkingar Plúsferða

Sem fyrr er enginn að gæta hagsmuna neytenda á Íslandi og söluaðilar komast upp með innantóma þvælu aftur og aftur og aftur og aftur. Vorum við búin að segja aftur? Ferðaskrifstofan Plúsferðir, hluti af ferðaskrifstofuveldi Pálma Haraldssonar, auglýsir í dag „sjóðheita spænska daga“ og af því tilefni er sértilboð á stöku Spánarferðum næsta sumar. Allra lægsta … Continue reading »

Golftilboð Nordpoolen virðist of gott til að vera satt

Golftilboð Nordpoolen virðist of gott til að vera satt

Neytendavitund okkar Íslendinga er svo lítil og löskuð að við hlaupum hugsunarlítið til um leið og eitthvað glóir eins og gull og höldum okkur hafa himinn höndum tekið. Tugþúsundir golfáhugamanna eru nú að pissa á sig af spenningi eftir að hafa fengið inn um lúguna tímaritið Golf á Íslandi þar sem heilar fimm síður eru … Continue reading »