Sjaldan er allt innifalið í „allt innifalið“

Sjaldan er allt innifalið í „allt innifalið“

Virðist raunin vera sú að eins og flugfélögin sem smátt og smátt hafa sett gjald á allt mögulegt sem hægt er að gjalda eru skipafélögin að taka upp sömu siði

„Allt innifalið“ ekki svo góður díll eftir allt saman

„Allt innifalið“ ekki svo góður díll eftir allt saman

Skipulagðar ferðir þar sem allt er innifalið hafa mjög átt upp á pallborðið síðustu árin. Það er auðvitað fátt þægilegra en að þurfa alls ekkert að hafa fyrir neinu á erlendri ströndu. Ekki einu sinni þörf að hafa veskið með í ferðinni. Eða hvað? Svo undarlega sem það nú hljómar þá rekur breska póstþjónustan upplýsingavef … Continue reading »

Allt innifalið að drepa Ensku ströndina á Kanarí?

Allt innifalið að drepa Ensku ströndina á Kanarí?

Tæplega 16 prósent fleiri ferðamenn sóttu Kanarí heim árið 2017 en 2016. Sem er jákvætt fyrir efnahag eyjunnar nema kannski að veitingahúsa- og bareigendur á Ensku ströndinni urðu þess ekkert varir. Í það minnsta ekki miðað við þá aðila í bar- og veitingarekstri sem Fararheill tók tali nýlega. Þrátt fyrir stóraukinn fjölda ferðamanna, mestu aukningu … Continue reading »

Freistandi ferðatilboð fyrir ferðaþyrsta

Freistandi ferðatilboð fyrir ferðaþyrsta

Koma tímar, koma ráð segir máltækið og ólíkt mörgum öðrum klisjukenndum frösum sannarlega satt og rétt. Ekki hvað síst á þetta við fyrir ferðaþyrsta. Að frátöldum stöku sérvitringum þurfum við öll reglulega að yfirgefa klakann til að komast í siðmenningu sem er eldri en tvævetur. Breiða út vængi okkar í funheitum sandinum á Algarve, etja … Continue reading »

Allt innifalið og á helmingsafslætti

Allt innifalið og á helmingsafslætti

Við sögðum ykkur um daginn frá afsláttartilboði norsku ferðaskrifstofunnar Apollo sem bauð tilteknar sumarferðir á helmings afslætti. Sú er þó fjarri því sú eina sem slíkt býður og nú hefur fólk rúma viku til að skoða og bóka „allt innifalið“ ferðir á allt að 50 prósenta afslætti hjá breska ferðamiðlinum Travel Republic. Þar er margt … Continue reading »

Ekkert vandamál að komast ódýrt í sumarfrí

Ekkert vandamál að komast ódýrt í sumarfrí

Óhætt er að segja að við höfum vart undan að svara skeytum lesenda sem eru forvitnir um hvernig nákvæmlega má njóta ferðalaga erlendis án þess að reiða sig á dýrar ferðir innlendra ferðaskrifstofa. Eins og allt gott í lífinu verður að hafa aðeins fyrir bestu hlutunum og það á líka við langi fólk að spóka … Continue reading »