Enn og aftur er Algarve ódýrasti áfangastaður heims

Enn og aftur er Algarve ódýrasti áfangastaður heims

Annað árið í röð er Algarve-hérað Portúgal það svæði þar sem peningar ferðafólks endast lengst og best samkvæmt árlegri og áreiðanlegri úttekt bresku póstþjónustunnar. Sú úttekt tekur saman í eina körfu ýmislegt það sem velflestir, ef ekki allir, ferðalangar eyða peningum í reglulega á sólarströndum. Vatnsflaska, gos, bjór, rauðvín, kvöldverður og sólarvörn í þeirri körfu … Continue reading »

Peningarnir endast lengst á Algarve í Portúgal

Peningarnir endast lengst á Algarve í Portúgal

Þangað er reyndar ekki komist í beinu flugi héðan en ef þig munar ekkert um eina millilendingu eða svo munu peningarnir þínir endast lengst á Algarve í Portúgal þetta sumarið. Þetta staðfesta tölur bresku póstþjónustunnar sem merkilegt nokk birtir árlega lista yfir þá sumarleyfisstaði sem hvað ódýrast er að dvelja á. Það mælt með því … Continue reading »

Af hverju að borga 65 þúsund meira fyrir vikudvöl á besta hóteli Algarve?

Af hverju að borga 65 þúsund meira fyrir vikudvöl á besta hóteli Algarve?

Dohop, Wow Air, Icelandair, hótelbókanir.is. Allir þessir aðilar auglýsa alls staðar vel og mikið að þeir bjóði lægsta verð á gistingu hvarvetna í veröldinni. Því miður láta flestir blekkjast. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem við ætlum að sýna og sanna að þú finnur raunverulega lægsta verð á gistingu hjá okkur hjá Fararheill. Svo … Continue reading »

Tíu daga lúxusfrí á fimm stjörnu Hilton á Algarve fyrir 135 þúsund krónur á kjaft

Tíu daga lúxusfrí á fimm stjörnu Hilton á Algarve fyrir 135 þúsund krónur á kjaft

Fimm stjörnu vetrarfrí í lúxusstíl um tíu daga skeið í febrúar fyrir 135 þúsund á mann miðað við tvo saman? Á einu flottasta Hilton hóteli veraldar. Með hálfu fæði, öllum ferðum og golfvöll í grenndinni… Hljómar ekki illa eða hvað? Allra best að þetta er raunverulega í boði þessa stundina með smá tilfæringum af þinni hálfu. … Continue reading »

Bestu skemmtistaðirnir á Algarve

Bestu skemmtistaðirnir á Algarve

Íslendingar eru engir aukvisar þegar kemur að ferðum til Algarve í Portúgal.

Til Algarve frá Íslandi á sem einfaldastan og ódýrastan hátt

Til Algarve frá Íslandi á sem einfaldastan og ódýrastan hátt

Fararheill fær reglulega fyrirspurnir frá fólki sem langar til Algarve í Portúgal. Þangað eru engar skipulagðar ferðir héðan né heldur beint flug svo það er meira en segja að njóta lífsins þar en ekki til dæmis á Costa del Sol á Spáni. En þar sem er vilji eru leiðir. Leiðirnar á staðinn eru reyndar fjölmargar … Continue reading »

Fimm stjörnu vika á Algarve fyrir 60 kall á kjaft

Fimm stjörnu vika á Algarve fyrir 60 kall á kjaft

Sumir staðir á hinni ágætu Algarve strönd Portúgals eru þekktari en aðrir og einn þessara annarra er fiskimannabærinn Olhão. En einmitt sökum þess hve lítið þekktur hann er gefst tækifæri til að liggja þar í leti í vikustund á fimm stjörnu hóteli fyrir brandaraverð næstu mánuði. Það reyndar má undrast hvers vegna Olhão er ekki … Continue reading »

Á Albufeira verður þú að prófa þetta hótel eina nótt eða svo

Á Albufeira verður þú að prófa þetta hótel eina nótt eða svo

Margur er knár þótt hann sé smár segir gamalt máltæki. Það má sannarlega til sanns vegar færa varðandi eitt lítið lúxushótel í Albufeira í Algarve í Portúgal. Vila Joya heitir það og er lítið og vinalegt fimm stjörnu hótel með sína eigin klettóttu strönd við Praia de Gale og útsýni vel til hafs. Fyrsta flokks … Continue reading »

Hvernig hljómar vetrarsól á Algarve undir 50 þúsund krónum?

Hvernig hljómar vetrarsól á Algarve undir 50 þúsund krónum?

Við vitum ekki um ykkur þarna úti en við hjá Fararheill blásum ekkert í blöðrur yfir vetrarmánuðunum á Íslandi. Hvernig væri nú að stökkva í ferð til Algarve þegar kuldaboli er hvað leiðinlegastur hér heima og það fyrir verð sem er hreinn brandari? Bresk ferðaskrifstofa er að selja vetrarpakka til Algarve í Portúgal, þar sem … Continue reading »

Algarve í viku í vetur með öllu inniföldu á 80 kallinn

Algarve í viku í vetur með öllu inniföldu á 80 kallinn

Þessi dægrin er hægt að finna flug út til Evrópu og heim aftur út þetta ár allt niður í 20 þúsund krónur sé farangur skorinn við nögl. Sé því tilboði rúllað saman við annað tilboð sem í boði er nú getur fólk dvalið vikustund á fínasta stað á Algarve í Portúgal fyrrihluta vetrar undir 80 … Continue reading »

Peningarnir duga lengst á Algarve og Balí

Peningarnir duga lengst á Algarve og Balí

Nú þegar peningar eru af skornari skammti hjá mörgum getur skipt sköpum að velja ekki aðeins ódýr ferðalög heldur er einnig mikilvægt að verðlag á áfangastaðnum sé bærilegt eða betra. Skipti slíkt þig máli standa tveir staðir upp úr þetta árið: Algarve í Portúgal og Balí í Indónesíu. Það eru niðurstöður könnunar bresku póstþjónustunnar sem … Continue reading »

Ekkert vandamál að komast ódýrt í sumarfrí

Ekkert vandamál að komast ódýrt í sumarfrí

Óhætt er að segja að við höfum vart undan að svara skeytum lesenda sem eru forvitnir um hvernig nákvæmlega má njóta ferðalaga erlendis án þess að reiða sig á dýrar ferðir innlendra ferðaskrifstofa. Eins og allt gott í lífinu verður að hafa aðeins fyrir bestu hlutunum og það á líka við langi fólk að spóka … Continue reading »

Algarve, Antalya og Alicante frá 7.500 krónum

Algarve, Antalya og Alicante frá 7.500 krónum

Eflaust eru þarna úti nokkrir að verða úrkula vonar um að geta baðað sig á heitri strönd við Miðjarðarhafið þetta sumarið. Ferðir eru margar uppseldar og eru almennt í dýrari kantinum sem eftir eru. Kannski er vorútsala norska lággjaldaflugfélagsins Norwegian að gera sig fyrir þá. Sú stendur til 8. apríl næstkomandi og er nokkur afsláttur … Continue reading »

Allt innifalið á Algarve fyrir 40 þúsund á mann

Allt innifalið á Algarve fyrir 40 þúsund á mann

Þrátt fyrir nokkra yfirlegu finnur Fararheill engar „allt innifalið“ ferðir hjá innlendum ferðaskrifstofum undir 120 þúsund krónur á mann næstu mánuðina og fram á sumar. Á sama tíma auglýsir ferðaskrifstofa easyJet vikuferðir með öllu frá 40 þúsund krónur á kjaft. Á þessu er 200% verðmunur. Það er ekkert minna en magnað tilboð jafnvel þó hótelið … Continue reading »