Frá Edmonton til Winnipeg

Frá Edmonton til Winnipeg

Icelandair býður upp á áætlunarflug til Edmonton í Alberta fylki í Kanada en það er ekki svo ýkja fjarri frægum Íslendingaslóðum á Nýja Íslandi. En er fýsilegt að fljúga til Edmonton til að komast til Winnipeg? Óvitlaust er að nota Edmonton sem byrjunarstað á ferðalagi til Nýja Íslands en það er tímafrekt. Mynd Aj Batac … Continue reading »
Besta hugsanlega dagsferðin frá Edmonton

Besta hugsanlega dagsferðin frá Edmonton

Ekki allir gera sér grein fyrir að frá borginni Edmonton í Alberta-fylki í Kanada er ekki ýkja langt til eins fallegasta staðar Norður Ameríku. Staðar sem prýtt hefur ljósmyndir á mörgum íslenskum heimilum um áratugi. Sá staður er Banff þjóðgarðurinn í kanadísku Klettafjöllunum en náttúrufegurðin hér er vægast sagt ótrúleg. Það gildir hvort sem er … Continue reading »

Hvaða fyrirbæri er West Edmonton Mall annars

Hvaða fyrirbæri er West Edmonton Mall annars

Það fyrsta sem fólk sem ætlar að heimsækja West Edmonton Mall þarf að gera áður en lagt er í hann er að taka frá næsta sólarhringinn eða svo. Ella þarf fólk að koma aftur og aftur og aftur og aftur. Löngum var mikið spenna meðal Íslendinga á leið til Minneapolis og spennan snérist nánast alfarið … Continue reading »

Hvað kosta svo hlutirnir í Edmonton?

Hvað kosta svo hlutirnir í Edmonton?

Við skulum bara viðurkenna það. Stór ástæða þess að okkur flest langar að ferðast út fyrir steina þessa lands er til að komast í fjölbreyttara úrval verslana erlendis sem jafnframt bjóða vörur á töluvert lægra verði en hér er raunin. Samtök verslunarinnar mega mótmæla til endaloka heimsins en staðreyndin er samt sem áður sú að … Continue reading »

Hvort er ódýrara að versla í West Edmonton Mall eða Mall of America?

Hvort er ódýrara að versla í West Edmonton Mall eða Mall of America?

Okkur hjá Fararheill segir svo hugur um að einhverjir þarna úti hafi þegar íhugað að kaupa eða jafnvel þegar keypt flugfar erlendis næstu vikurnar með það eitt í huga að versla út í eitt. Fata upp fjölskyldina og klára jólagjafakaupin án þess að tæma veskið, taka lán eða setja allt á kredit og fá hausverk … Continue reading »

Í fótspor Vesturfaranna á auðveldan og ódýran hátt

Í fótspor Vesturfaranna á auðveldan og ódýran hátt

Hafi einhver litið öfundaraugum til þeirra þúsunda Íslendinga sem flýðu land hér á krepputímum fyrir margt löngu og settust að á Nýja-Íslandi í Manitóba og nágrenni, gæti tækifærið verið núna að feta í sömu fótspor fyrir lítið. Smábær einn í Alberta-fylki er að selja landspildur fyrir heilan þúsundkall eða svo. Enginn hefur líklega heyrt talað … Continue reading »