Fimm fyrir fólk sem farið hefur allt

Fimm fyrir fólk sem farið hefur allt

Hvað er til ráða þegar fólk hefur fengið upp í háls af London, París og Róm, komin með hreinan viðbjóð á Tenerife og Alicante og deyr fyrr en það stígur fæti í tíunda skiptið í Kaupmannahöfn?

Hvernig er komist ódýrt til Albaníu?

Hvernig er komist ódýrt til Albaníu?

Slá má föstu að einhverjir lesendur okkar fussa og frussa þegar talið berst að Albaníu. Við lengi bent á þann kost sem frábæran til að njóta sólar og dúllerís án þess að greiða fúlgur fyrir en sumum finnst landið helst til mikið fast á miðöldum og telja engar líkur á að nokkur geti svo mikið … Continue reading »

Best á fáki fráum

Best á fáki fráum

Frelsi, frelsi og frelsi! Það er líklega það svar sem mótorhjólaunnendur gefa fyrirspurnum um hvað sé svo ægilega heillandi við að þeysast um á vélfáki fráum. Svo heillandi í raun að þeir sem prófa verða dolfallnir til æviloka. En eldgamla Ísafold er kannski ekki best til þess fallin að njóta kraftmikilla mótorhjóla. Veður válynd og … Continue reading »

Fjórar forvitnilegar ferðir framundan

Fjórar forvitnilegar ferðir framundan

Þó almennt séð séu velflestar skipulagðar utanlandsferðir héðan keyptar meira og minna frá erlendum ferðaheildsölum eru alltaf inn á milli aðilar sem sýna fagmennsku og framtakssemi og hanna eigin ferðir. Sem undantekningarlítið eru töluvert skemmtilegri en hinar. Heimurinn er stór og við lítil. Um að gera að skoða sem mest ef tök eru á. Fararheill … Continue reading »