Topp 10 að sjá og gera í Anchorage í Alaska

Topp 10 að sjá og gera í Anchorage í Alaska

Reglulegt áætlunarflug til Anchorage, höfuðborgar Alaska fylkis í Bandaríkjunum, hefur verið í boði héðan um skeið. Sá áfangastaður er líklega ekki allra en sannarlega öðruvísi en flest annað sem í boði er í beinu flugi frá landinu. Og þó fylkið eigi ýmislegt sameiginlegt með öðrum borgum á norðurslóðum er það misskilningur að þangað sé ekkert … Continue reading »

Mount McKinley ekki lengur hæsta fjall Norður Ameríku

Mount McKinley ekki lengur hæsta fjall Norður Ameríku

Mount McKinley í Alaska er ekki lengur hæsta fjall Norður Ameríku. Fjallið fræga hefur þó ekki lækkað neitt að ráði heldur hafa bandarísk stjórnvöld breytt formlegu nafni þess. Mount McKinley fjall heitir nú Denali fjall en það er upphaflegt heiti fjallsins meðal þeirra frumbyggja sem hér bjuggu þegar hvíti maðurinn kom og slátraði þeim er fyrir … Continue reading »

Þetta eru alvöru þrekraunir

Þetta eru alvöru þrekraunir

Keppendur ná á köflum yfir hundrað kílómetra hraða og næsta augnabliki missa þeir fótanna og þá ræður guð og lukkan hvað um þá verður

Flug, dúndursigling, Vancouver, Seattle og eintóm gleði

Flug, dúndursigling, Vancouver, Seattle og eintóm gleði

Fyrir kemur að fólk leitar til okkar um ráð til að komast á sem ódýrastan hátt í ljúfar og safaríkar ferðir. Svona til að gefa fólki hugmynd um hvað hægt er að gera viti fólk hvar á að leita birtum við hér æði ljúfa og um leið sérstaka ferð sem við settum saman fyrir tvenn … Continue reading »

Er þá ekki röðin komin að Wow Air?

Er þá ekki röðin komin að Wow Air?

Best er að gera allt með trukki að mati Morgunblaðsins. Aðra helgina í röð blása blaðamenn blaðsins í lúðra fyrir Icelandair og fjalla ítarlega um „hinn“ nýja áfangastað flugfélagsins. Fararheill telur eðlilegt að búast við sams konar úttekt næstu tvær vikurnar um áfangastaði Wow Air. Um liðna helgi birtist úttekt um borgina Anchorage í Alaska … Continue reading »