Kannski eitt varðandi ferðir til Tyrklands

Kannski eitt varðandi ferðir til Tyrklands

Líklegt má telja að engir nema fréttafíklar hafi veitt því mikla athygli að Tyrkir réðust fyrsta sinni á hersveitir hins íslamska ríkis í Sýrlandi fyrr í vikunni. Það gæti vel haft afleiðingar fyrir ferðafólk við Miðjarðarhafsstrendur Tyrklands. Það þarf ekki flottar gráður úr alþjóðastjórnmálum til að átta sig á að Tyrkland er kjörið skotmark hryðjuverkamanna … Continue reading »

Ódýr Tyrklandstúr með öllu í október

Ódýr Tyrklandstúr með öllu í október

Allnokkrir aðilar hérlendis bjóða landanum upp á ferðir á tyrknesku rivíeruna eins og hún er kölluð. En enginn býður upp á slíkt lengur en fram í miðjan september. Það er einmitt þá sem verð á flugi og gistingu snarlækkar. Fararheill tekur oft stöðuna hjá erlendum ferðaþjónustuaðilum og nú eru farnar að poppa upp sérdeilis safaríkar … Continue reading »

Ferðafúsir velja áfangastaði fyrir SAS

Er kosningunni fyrir næsta ár lokið og varð tyrkneski áfangastaðurinn Alanya fyrir valinu sem var alveg frjálst og setti flugfélagið enga kvaðir eða takmörk á hugsanlegum stöðum