Svona ef þú þolir ekki tafir, yfirbókanir og vesen fyrir flug

Svona ef þú þolir ekki tafir, yfirbókanir og vesen fyrir flug

Margir þeir sem lagt hafa lönd undir fót síðustu árin hafa upplifað hvað flugferðalög eru orðin leiðinleg. Ekki ferðalagið per se kannski heldur meira allt þetta vesen sem fylgt getur flugi með flestum flugfélögum frá flestum flugvöllum. Hvað erum við að tala um? Tafir og seinkanir, aflýsing, farangursgjöld, biðraðir, sætisrými, þjónustustig, verðlag og svo framvegis og … Continue reading »

Hátt er fallið. Sautjándi versti flugvöllur Evrópu finnst í Keflavík

Hátt er fallið. Sautjándi versti flugvöllur Evrópu finnst í Keflavík

Úfff! Aðeins örfá ár síðan Ísavía eyddi tugmilljónum króna til að auglýsa að Leifsstöð hefði nú hlotið verðlaun sem einhver allra besti flugvöllur heims meðal minni flugvalla. Þær auglýsingar birtast ekki lengur og fyrir því góð ástæða 😉 Eflaust margir þarna úti sem muna eftir feitri auglýsingaherferð Leifsstöðvar hér fyrir örfáum árum síðan þar sem … Continue reading »