Og Svarti sauður ársins 2016 er…

Og Svarti sauður ársins 2016 er…

Árið 2016 liðið og kemur aldrei aftur nema einhver finni upp tímavél. Jafnvel varla þá því árið var ekki beint hið jákvæðasta fyrir tímaferðalanga. Bowie farinn, Trump valinn, Ólafur Ólafsson laus úr prísund, veröldin sýður og landinn fitnar og étur pillur eins og heimsendir sé handan við hornið. Svo ekki sé minnst á flugfélagið Primera … Continue reading »

Lágmark 70% dýrara með Icelandair á Októberfest í Munchen

Lágmark 70% dýrara með Icelandair á Októberfest í Munchen

Fljúgðu vel auglýsir Icelandair og reyna þannig að telja þér trú um að munur sé á að fljúga í svipuðum rellum hjá mismunandi flugfélögum. Kannski finnst einhverjum í raun betra að fljúga með Icelandair en ef sá hinn sami, eða sama, ætlar á Októberfest er verið að kasta peningum á glæ með íslenska flugfélaginu. Auðvitað … Continue reading »

Primera Air svarti sauður ársins 2015

Primera Air svarti sauður ársins 2015

Annaðhvort voru flugfélög sem fljúga til og frá Íslandi að standa sig verr en nokkru sinni ellegar að flugfarþegar eru loks að átta sig á því að það þarf ekki að taka lélegri eða ómerkilegri þjónustu þegjandi og hljóðalaust. Nema hvoru tveggja sé. Samkvæmt úttekt Fararheill á kvörtunum og bótakröfum farþega sem Samgöngustofu barst á … Continue reading »

Oft ódýrast að bóka flug hjá fleiri en einu flugfélagi

Oft ódýrast að bóka flug hjá fleiri en einu flugfélagi

Það er vandlifað í þessum heimi. Í aðra röndina er yfirleitt vænlegt að bóka flug fram og aftur hjá einu og sama flugfélaginu en í hina röndina er mjög oft hægt að fá allra lægstu flugfargjöldin hjá mismunandi flugfélögum sé samkeppni á þeirri leið á annað borð. Það er í seinni tilfellunum sérstaklega sem flugleitarvélar … Continue reading »

Áfram Ísland í Berlín

Áfram Ísland í Berlín

Það er fyrir alllöngu orðið uppselt í pakkaferðir á landsleik Hollands og Íslands á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fram fer í Amsterdam í vikunni. En það er enn hægt að fá flug og miða á flesta leiki íslenska körfuknattleikslandsliðsins sem keppir fyrsta sinni á stórmóti um næstu helgi. Landsliðið okkar er ekki að mæta neinum … Continue reading »

Airberlin býður að mestu betur en Wow Air til Berlínar með tösku

Airberlin býður að mestu betur en Wow Air til Berlínar með tösku

Ótrúlega margir innlendingar halda að aðeins eitt flugfélag bjóði flug héðan til Berlínar og það félag heiti Wow Air. Svo er ekki því Airberlin býður þann rúnt líka og samkvæmt úttekt Fararheill að mestu að bjóða betur þennan veturinn sé ein taska með í för. Þau fjölmörgu erlendu flugfélög sem hingað til lands fljúga reglulega … Continue reading »

Ævintýri í karabíska kringum hundrað þúsund krónur

Ævintýri í karabíska kringum hundrað þúsund krónur

Ekki linnir fyrirspurnum fólks um leiðir til að komast ódýrt til Karíbahafs en því höfum við reynt að svara eftir bestu getu gegnum tíðina. Ýmsar leiðir færar hafi fólk tíma eða nennu til að leita. Ein auðveldasta leiðin, og kannski ein ódýrasta líka, er að bóka með Airberlin til Curaçao. Þýska flugfélagið hefur um fjögurra … Continue reading »

Rhodos með öllu í tvær vikur í júlí kringum 300 þúsund á parið

Rhodos með öllu í tvær vikur í júlí kringum 300 þúsund á parið

Þó enn sé febrúarmánuðir rétt rúmlega hálfnaður og hugur margra við páskafrí eru fjölmargir þegar búnir að tryggja sér sumarleyfisferðirnar líka. Það má merkja á bókunarvélum ferðaskrifstofanna. Að mestu leyti er um góðkunningja að ræða í boði þetta sumarið. Alicante, Calpe, Mallorca og Almeria eru vinsælir áfangastaðir á Spáni og fátt út á þá að … Continue reading »

Eldsneytisgjöld Icelandair með þeim allra hæstu

Eldsneytisgjöld Icelandair með þeim allra hæstu

Flugfélagið Icelandair er með hæstu eldsneytisgjöld þeirra flugfélaga sem hingað til lands fljúga og það þrátt fyrir að hafa mjög nýlega lækkað gjöld sín töluvert. Þetta sést glögglega á meðfylgjandi töflu sem Fararheill hefur tekið saman en þar berum við saman eldsneytisgjöld nokkurra flugfélaga á styttri flugleiðum en gjaldið er annað og hærra þegar um … Continue reading »

Jólatilboð Airberlin í loftinu

Jólatilboð Airberlin í loftinu

Azor-eyjar, Djerba, Brindisi, Marsa Alam, Catania, Olbia, Tenerife, Miami, Curacao og Agadir. Tíu staðir og þar af allnokkrir kannski aðeins ókunnir og framandi. Allt eru þetta áfangastaðir þýska flugfélagsins Airberlin sem þessa dagana er að selja farmiða á sérstöku jólatilboðsverði. Þjóðverjarnir í jólaskapi og hafa gengið svo langt að jólaskreyta tvær þotur sínar sem er hvorki … Continue reading »

Wow Air býður best til Berlínar – en aðeins án tösku

Wow Air býður best til Berlínar – en aðeins án tösku

Batnandi fólki er best að lifa og það sama gildir auðvitað um fyrirtæki sem er jú velflestum stjórnað af fólki (ennþá). Úttekt Fararheill á flugferðum héðan til Berlínar og heim aftur næsta sumarið leiðir í ljós að þar stendur Wow Air sig vel í samkeppninni. Við gerðum sams konar úttekt í byrjun þessa árs og … Continue reading »

Tiltölulega ódýr leið til að njóta lífsins í Sardiníu

Tiltölulega ódýr leið til að njóta lífsins í Sardiníu

Þeir sem til Sardiníu hafa komið eru velflestir á einu máli að þar sé hreint dásamlegt að vera og lifa. Eyjaskeggjar geðgóðir og vinalegir og að frátaldri höfuðborginni Cagliari verður hvergi vart við neitt stress eða streð. Þó ekki sé komist beint til þessarar ítölsku eyju frá Íslandi eru margar leiðir þangað engu að síður … Continue reading »

Þýsku flugfélögin að bjóða best til Berlínar í sumar

Þýsku flugfélögin að bjóða best til Berlínar í sumar

Þó Icelandair hafi fyrir nokkru hætt öllu flugi til Berlínar er ekki þar með sagt að Wow Air sitji eitt um hituna á þeirri leið næsta sumar. Á milli fljúga einnig tvö þýsk flugfélög og bæði eru þau almennt að bjóða betur en Wow Air. Það vill fjandi oft gleymast að Ísland er vinsæll áfangastaður … Continue reading »

Wow Air heldur ekki að bjóða best til Berlínar í sumar

Wow Air heldur ekki að bjóða best til Berlínar í sumar

Margir Íslendingar virðast trúa því að allra ódýrasta flug í boði á erlendar grundir sé vafalaust með Wow Air. Þar kann að hafa áhrif stífar auglýsingar þess efnis. Raunin er samt önnur og nú birtir Fararheill þriðju verðkönnun sína í röð á skömmum tíma þar sem Wow Air er aftarlega á meri. Um er að … Continue reading »