Kyrrsetning vélar Air Berlin í Keflavík hrein tilviljun?

Kyrrsetning vélar Air Berlin í Keflavík hrein tilviljun?

Sem kunnugt er kyrrsetti Ísavía eina þotu þýska flugfélagsins Air Berlin á Keflavíkurflugvelli í síðustu viku vegna þess sem sagt er vera vanskil á afgreiðslugjöldum á flugvellinum. Tímasetningin er merkileg. Illu heilli tóku forsvarsmenn Air Berlin vægast sagt illa í inngrip Ísavía. Svo illa að Air Berlin flýgur ekki lengur til Íslands. Lögfræðingar Air Berlin … Continue reading »