Gígantískur verðmunur á pakkaferðum í ágúst og september

Gígantískur verðmunur á pakkaferðum í ágúst og september

Væri ekki súrast í broti að kaupa sólarferð fyrir familíuna um miðjan ágúst og komast svo að því að nákvæmlega sami pakki kostar 60% minna tveimur vikum síðar í byrjun september? Þér kann að þykja þetta tíðindi mikil fyrir utan mikla fjármuni til spillis. Raunin er þó sú að þetta er nákvæmlega það sem hefur … Continue reading »

Kuoni slær duglega af lúxusferðum

Kuoni slær duglega af lúxusferðum

Ferðaskrifstofan Kuoni er ein fárra sem enst hafa í bransanum um langa hríð sem er nokkuð trygg ávísun á gott ferðalag ár eftir ár. Nú er útibú þeirra í Bretlandi að slá 30 prósent af mörgum æði safaríkum ferðum fram eftir þessu ári. Miðað við það sem gerist hjá þeim ferðaskrifstofum sem bjóða þessar klassísku … Continue reading »

Ferðarisi framlengir fram í febrúar

Ferðarisi framlengir fram í febrúar

Annaðhvort hafa undirtektir verið fram úr hófi góðar eða sala verið vel undir væntingum. Í öllu falli hefur ferðarisinn Travel Republic í Bretlandi framlengt ágæta janúarútsölu sína á ferðum og ferðalögum fram til 10. febrúar. Þar er ekki um neina gerviafslætti að ræða heldur allt að helmings afslátt frá hefðbundnu verðlagi og um að gera … Continue reading »

Útsala hjá easyJet

Útsala hjá easyJet

Nú er lag að leggja haus í bleyti og skipuleggja spennandi draumaferð næstu mánuðina því flugfélagið easyJet býður allt að 25 prósenta aukaafslátt ofan á almennt lág fargjöld sín næstu þrjá dagana. easyJet hefur heldur betur breitt út vængi sína síðustu misserin og ekki síst hér á landi. Ekki er langt síðan flugfélagið hóf hingað … Continue reading »

Fyrsta nóttin frí á útvöldum hótelum

Fyrsta nóttin frí á útvöldum hótelum

Hótelbókunarvefurinn HRS býður þessa stundina sértilboð á völdum hótelum í stærri borgum Evrópu. Fyrsta nóttin er frí sé dvalið tvær eða þrjá nætur. Það útleggst sem hreint ágætur afsláttur enda verð per nótt á betri hótelum frá fimmtán þúsund krónum og uppúr. Allgóður afsláttur þar sem nýtist þó aðeins þeim sem ætla sjálfir að verða … Continue reading »

Viltu spara tugþúsundir á ferðalaginu?

Viltu spara tugþúsundir á ferðalaginu?

Fararheill hefur og mun áfram deila tilboðum sem við rekumst á, þykja freistandi og koma frá fyrirtækjum sem við annaðhvort þekkjum á eigin skinni af góðu ella frá aðilum sem hafa langa reynslu því fyrirtækin sem eilíft svindla og pretta verða oftast ekki langlíf. TILBOÐ A: Hluti ritstjórnar hefur oftar en einu sinni og oftar … Continue reading »

Helmings afsláttur á gistingu í Orlando

Helmings afsláttur á gistingu í Orlando

Búin að panta flug til Orlando á næstunni en ekki búið að niðurnegla gistinguna ennþá? Þá er óvitlaust að kíkja hingað og verða sér úti um góða nótt á góðu afsláttarverði. En flýtið ykkur. Það er aðeins í boði næstu klukkustundirnar. Hér er um að ræða tilboð af hálfu hótelbókunarvefsins BookIt.com sem annars lagið alla … Continue reading »