Kostakaup erlendis gerast síst í miðborgum

Kostakaup erlendis gerast síst í miðborgum

Hægt og bítandi og án þess að vekja of mikla eftirtekt hefur verslunarmynstur víða í evrópskum borgum tekið nokkrum breytingum. Það er með tilkomu kínverskra afsláttarverslana. Ekkert nýtt að Kínverjar hvarvetna hafa um áratugaskeið verið duglegir að opna verslanir og veitingastaði í þeim erlendu löndum sem þeir setjast að í. Kínversk hverfi, chinatowns, eitt allra … Continue reading »

Hvar eru outlet verslanir í Englandi?

Hvar eru outlet verslanir í Englandi?

Eins og Fararheill hefur greint frá opnaði fyrsti alvöru outlet-verslunarkjarninn í London fyrir einungis sex árum síðan. Sá auðfundinn við þjóðarleikvanginn Wembley. En eru engir fleiri slíkir og hvernig stendur á því að Bretar eru eftirbátar velflestra hvað slíkar verslanir varðar? Það er sannarlega athyglisverð spurning. Hvers vegna hafa Bretar ekki misst sig yfir afsláttarverslunum … Continue reading »

Gamlar fréttir Viðskiptablaðsins

Gamlar fréttir Viðskiptablaðsins

„En hér kemur eitt sem ekki allir vita og er sérlega áhugavert fyrir alvöru sjoppara: Í klukkustundar lestarferð norður af borginni situr Woodbury Commons Outlet ­verslunarmiðstöð­in.“ Svo stendur í Viðskiptablaðinu sem út kom í vikunni en þar er fjallað um skemmtilegar borgarferðir og talað um að enginn þurfi nú að hanga heila viku til að … Continue reading »