Hálf milljón í afslátt af lúxusferð til Máritíus

Hálf milljón í afslátt af lúxusferð til Máritíus

Ólíkt því sem gerist hérlendis þá fylgja breskar ferðaskrifstofur og flugfélög þeirri hefð verslana að henda í útsölur strax eftir jól eða áramót. Þar eins og í verslunum má finna sérdeilis frábær tilboð inn á milli. Eins og til dæmis afslátt upp á hálfa milljón. Það ekkert smáræði að fá hálfa milljón króna í afslátt … Continue reading »

Óhætt talið að heimsækja Egyptaland á nýjan leik

Óhætt talið að heimsækja Egyptaland á nýjan leik

Gleðjast nú Egyptar. Innanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur nú tekið Egyptaland af lista þjóða sem talið er varhugavert að heimsækja fyrir ferðafólk. Viðvaranir eru enn í gildi um ferðir til landsins hjá velflestum evrópskum þjóðum og ekki síst Bretum sem þessi dægrin eru jafnvel hræddir við skuggann af sjálfum sér. Við hjá Fararheill tökum þó þann pól … Continue reading »

Svona hefurðu aldrei séð píramídana í Kaíró

Svona hefurðu aldrei séð píramídana í Kaíró

Síðustu ár og áratugi hafa verið ströng viðurlög við því að klífa píramídana frægu á Giza í Eyptalandi. Bæði há fjársekt, fangelsi og ef um útlendinga að ræða brottvísun frá landinu. En það hefur ekki stoppað alla. Hátt fall og stutt í næsta Subway. Kaíróborg er komin ægilega nálægt þeim gersemum sem píramídarnir eru. Mynd … Continue reading »
Paradísarheimt kafarans
Steini lostinn skógur Madagaskar

Steini lostinn skógur Madagaskar

Þeir heita Litli-Tsingy og Stóri-Tsingy og ef nöfnin hljóma undarlega bíddu þangað til þú kemur á staðinn. Staðirnir gerast ekki mikið undarlegri. Um er að ræða ægifagran þjóðgarð á afrísku eynni Madagaskar þar sem sérstakt jarðlag og rakt loftslag hafa skapað heilan skóg úr kalksteini. Svo ægifagran reyndar að það tók heimsminjanefnd Sameinuðu þjóðanna sirka … Continue reading »