Hinir óvenjulegu íbúar Betty´s Bay

Hinir óvenjulegu íbúar Betty´s Bay

Nokkur fjöldi Íslendinga heldur í víking til Cape Town í Suður Afríku ár hvert enda töluvert að sjá þar og upplifa. Margir leggja líka leið sína til Betty Bay í tæplega klukkustundar fjarlægð frá borginni þar sem strandlengjan iðar af afrískum mörgæsum. Það mikið sjónarspil eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi hér að neðan. … Continue reading »

Heimsins stærsta kirkja á ólíklegasta stað

Heimsins stærsta kirkja á ólíklegasta stað

Flestir setja nokkuð í brúnir þegar þeir fregna að stærsta bænahús heims sé ekki Péturskirkjan í Róm, dómkirkjan í Sevilla eða nokkur önnur slík bygging á vesturlöndum reyndar

Undur heimsins: Píramídarnir á Giza

Undur heimsins: Píramídarnir á Giza

Morgunstund gefur gull í mund segir máltækið og það á hvergi betur við en hafi fólk áhuga að skoða Khufu píramídann að innan

Er óhætt orðið að heimsækja Túnis?

Er óhætt orðið að heimsækja Túnis?

Í júnímánuði 2015 gekk galóður maður inn á vinsælt hótel í Sousse í Túnis og myrti þar rúmlega 30 manns með köldu blóði. Síðan þá hefur ferðaþjónusta í landinu verið í öndunarvél. Margir kalla það hryðjuverk þessi dægrin þegar einstaklingar taka sig til að myrða mann og annan með sveðjum, vörubílum og vélbyssum. Hér áður … Continue reading »