Hvernig kemst ég í ferðir til Egyptalands?

Hvernig kemst ég í ferðir til Egyptalands?

„Hæ Fararheill. Þið hafið skrifað nokkuð um Egyptaland að undanförnu og mælið með. En hvernig er best að haga ferð þangað og er einhver sérstakur aðili sem býður slíkt héðan? Kveðja, Smári.“ Auðvitað tómur kjánaháttur af okkar hálfu að benda ítrekað á Egyptaland sem fyrirtaks áfangastað en ekki tiltaka hvernig komist er þangað með góðu … Continue reading »

Egyptar vilja gjarnan fá þig í heimsókn og allt á botnverði :)

Egyptar vilja gjarnan fá þig í heimsókn og allt á botnverði :)

Góðar fréttir og slæmar fréttir. Þær slæmu að ef þú telur að breska heimsveldið sé hápunktur mannkyns áttu ekkert erindi til Egyptalands. Góðu fréttirnar að ef þú leggur við hlustir þegar „gáfaðri“ þjóðir heims tjá sig er þjóðráð að drífa sig til Egyptalands 🙂 Engu vitibornu fólk dylst að bresk stjórnvöld ríða við einteyming í … Continue reading »

Hinir óvenjulegu íbúar Betty´s Bay

Hinir óvenjulegu íbúar Betty´s Bay

Nokkur fjöldi Íslendinga heldur í víking til Cape Town í Suður Afríku ár hvert enda töluvert að sjá þar og upplifa. Margir leggja líka leið sína til Betty´s Bay í tæplega klukkustundar fjarlægð frá borginni þar sem strandlengjan beinlínis iðar af afrískum mörgæsum. Það mikið sjónarspil eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi hér að … Continue reading »

Er óhætt orðið að heimsækja Túnis?

Er óhætt orðið að heimsækja Túnis?

Í júnímánuði 2015 gekk galóður maður inn á vinsælt hótel í Sousse í Túnis og myrti þar rúmlega 30 manns með köldu blóði. Síðan þá hefur ferðaþjónusta í landinu verið í öndunarvél. Margir kalla það hryðjuverk þessi dægrin þegar einstaklingar taka sig til að myrða mann og annan með sveðjum, vörubílum og vélbyssum. Hér áður … Continue reading »

Súrrealísk jarðnesk undur

Súrrealísk jarðnesk undur

Alveg sama er hvaða stórvirki mannkynið hefur byggt, slíkt verður aldrei samkeppnishæft við það sem móðir náttúra hefur leikið sér að því að gera gegnum tíðina. Það allra dásamlegasta við ferðalög á ókunnar slóðir eru sjaldan manngerðir hlutir þó tilþrifamiklir séu margir heldur yfirleitt alltaf náttúran á hverjum stað. Hér að neðan má sjá fimm afar … Continue reading »

Sólþyrstir hópast til Egyptalands á ný

Sólþyrstir hópast til Egyptalands á ný

Tíu mánuðum eftir að ráðuneyti flestra ríkja Evrópu tóku Egyptaland af varúðarlista fyrir vestræna ferðamenn sökum hryðjuverka í landinu árið 2015 hefur ferðamannafjöldi til landsins þrefaldast á augabragði. Sólin freistar fölbleikra Evrópubúa og það tók um það bil fimm mínútur frá því að stjórnarráð afléttu viðvörunum um ferðalög til Egyptalands til þess að hvert flugið … Continue reading »