Hversu mikið er Ísavía sama um farþega? Svona mikið

Hversu mikið er Ísavía sama um farþega? Svona mikið

Þetta kæmi engum á óvart í Úkraínu eða Búrma en að íslenska ríkisfyrirtækið Ísavía neiti að gefa upp hversu oft flug Wow Air, Icelandair eða Primera Air hafa verið felld niður eða verið aflýst er aldeilis galið. Fararheill fór þess á leit við Ísavía að upplýsa hversu oft flugferðir ofangreindra flugfélaga hafa fallið niður á … Continue reading »

Ítarlegar upplýsingar fyrir farþega? Ísavía ekkert á þeim buxunum

Ítarlegar upplýsingar fyrir farþega? Ísavía ekkert á þeim buxunum

Árið 2018 rétt að detta í garð. Tæp þrjátíu ár síðan internetið hélt innreið sína til Íslands með tilheyrandi loforðum um stóraukna og betri upplýsingagjöf til handa öllum um allt undir sólinni. Ríkisfyrirtækið Ísavía vill þó enn ekki segja okkur hvers vegna flugi er aflýst eða seinkar fram úr hófi. Forsvarsmenn Ísavía svona dæmigerðir plebbar … Continue reading »

Svona ef þú þolir ekki tafir, yfirbókanir og vesen fyrir flug

Svona ef þú þolir ekki tafir, yfirbókanir og vesen fyrir flug

Margir þeir sem lagt hafa lönd undir fót síðustu árin hafa upplifað hvað flugferðalög eru orðin leiðinleg. Ekki ferðalagið per se kannski heldur meira allt þetta vesen sem fylgt getur flugi með flestum flugfélögum frá flestum flugvöllum. Hvað erum við að tala um? Tafir og seinkanir, aflýsing, farangursgjöld, biðraðir, sætisrými, þjónustustig, verðlag og svo framvegis og … Continue reading »

Aumingjahátturinn hjá Icelandair

Aumingjahátturinn hjá Icelandair

Ritstjórn Fararheill er spurn hvort það séu sérstök tilmæli nýrrar stjórnar Icelandair að hafa viðskiptavini úti í kuldanum í einu og öllu. Taka þannig Wow Air sér til fyrirmyndar. Eða kannski er það hrein tilviljun að flugfélagið lætur engan vita af aflýsingu flugs. Á vef Icelandair þetta kvöldið, 23. júní 2017, má sjá aðvaranir þess … Continue reading »

„Vegna tægnilegra örðugleika“

„Vegna tægnilegra örðugleika“

Í annað skipti í vikunni aflýsir Icelandair flugi að því er fram kemur á vef Keflavíkurflugvallar. Nógu sjaldgæft er að flug sé fellt niður hjá flugfélaginu en tvívegis sömu vikuna er að líkindum einsdæmi. Ólíkt því sem var fyrr í vikunni þegar engin sérstök tilkynning vegna málsins fannst á vef Icelandair kemur nú fram tilkynning um … Continue reading »

Aflýsing og tafir hjá Icelandair frá Madríd

Aflýsing og tafir hjá Icelandair frá Madríd

Eitthvað mikið hefur komið fyrir hjá Icelandair. Flugfélagið aflýsti flugi FI 595 frá Madríd á Spáni en vélin atarna átti að lenda í Keflavík laust eftir miðnætti þann 13. október. Hún snerti svo loks íslenska jörð klukkan sex síðdegis tæplega sautján stundum á eftir áætlun. Kannski er minnistap að gera vart við sig hjá ritstjórn … Continue reading »

Flestir farþegar Wow Air geta sótt bætur fljótlega

Flestir farþegar Wow Air geta sótt bætur fljótlega

Við höfum ekkert gaman að því að segja við neinn að við sögðum ykkur það. En nú þegar stefnir í verulegar tafir á öllum flugum Wow Air þann 22. september og líklega lengur en það þá getum við ekki orða bundist. Við sögðum ykkur það. Farþegum flugfélagsins sem flug eina þennan dag er nokkur vorkunn. … Continue reading »

Wow Air aflýsir flugi og lætur engan vita fyrr en seint og um síðir

Wow Air aflýsir flugi og lætur engan vita fyrr en seint og um síðir

Wow Air aflýsti í dag flugi sínu til Boston í Bandaríkjunum og sömuleiðis flugi sínu til baka skýringalaust. Verra þó að fjölmargir farþegar fengu ekkert að vita fyrr en löngu síðar. Ekki finnst stafur um truflun á flugi Wow Air á vef þeirra. Hvorki þeim íslenska né erlendum vefum þeirra. Samt fór vél þeirra ekki … Continue reading »

Ekki allt frábært við easyJet

Ekki allt frábært við easyJet

Æði margt gott má segja um flugfélagið easyJet sem meðal annars flýgur orðið reglulega héðan út til ýmissa borga í Evrópu. Lág fargjöldin rokka, nýjar vélarnar hreinar og fallegar og þjónusta um borð hreint ágæt almennt talað. En einn stóran mínus þarf easyJet þó að burðast með. Það eru vélar easyJet sem lenda oftast í … Continue reading »

Sátu svo uppi með lausu sætin

Sátu svo uppi með lausu sætin

Athygli vakti fyrir tæpri viku þegar Fararheill gagnrýndi ferðaskrifstofuna Úrval Útsýn fyrir að lækka ekki verð á fjórum forfallasætum í jólaskíðaferð til Austurríkis. Samkvæmt heimildum sat ferðaskrifstofan uppi með lausu sætin þegar upp var staðið. Þessi grein hér um málið vakti athygli en þar bentum við á að galið væri að selja 800 þúsund króna … Continue reading »

Flugfélögin við sama heygarðshornið ár eftir ár

Flugfélögin við sama heygarðshornið ár eftir ár

Hjá Icelandair vilja menn meina að þú fljúgir betur og hjá Wow Air hafa menn gefið sjálfum sér stimpilinn „flugfélag fólksins.“ Hástemmdar yfirlýsingar falla þó um sjálft sig ef eitthvað bjátar á. Þá brjóta bæði flugfélög reglur til þess að farþegar komist ekki að því að þeir eigi kannski að fá tjón sitt bætt og … Continue reading »

Primera Air úr öskunni í eldinn

Primera Air úr öskunni í eldinn

„Svo oft leyndist strengur í brjósti, sem brast við biturt andsvar, gefið án saka.“ Þá er það loks komið á hreint og tók „aðeins“ sex vikur. Forráðamenn Primera Air, systurfyrirtækis Heimsferða, hyggjast EKKI koma til móts við þá farþega flugfélagsins sem voru strandaglópar í Tyrklandi seint í júní þegar bilun varð í vél flugfélagsins. Atvikið sem Fararheill … Continue reading »

Icelandair aldrei kynnt farþegum réttindi sín

Icelandair aldrei kynnt farþegum réttindi sín

Í sjónvarpsfréttum RÚV var spjallað við einstakling sem sagði flugfarir ekki sléttar eftir viðskipti við Icelandair. Sá setti mjög út á að Icelandair hafi ekki kynnt fólki réttindi sín í þeim tilfellum sem flugi er aflýst eða seinkað eins og hefur verið algengt síðustu dagana. En þó lög og reglur kveði á um að flugfélögin … Continue reading »