Bretar íhuga að banna drykkju um borð í farþegavélum

Bretar íhuga að banna drykkju um borð í farþegavélum

Lítil furða að Bretar, sem fyrir svo ekki margt löngu réðu hálfum heiminum og það bókstaflega, falla hraðar niður skynsemis- og virðingarstigann en Ólafur Ólafsson, svindlari og almennur skíthæll með meiru. Nú íhuga þeir bresku að banna alfarið drykkju um borð í farþegavélum. Þar á bæ þykir orðið fullreynt að veita áfengi á flugvöllum og … Continue reading »

Farðu varlegar í áfengið í Skotlandi

Farðu varlegar í áfengið í Skotlandi

Nokkur fjöldi Íslendinga heldur í víking til Skotlands ár hvert til veiða, golfs og annarrar afþreyingar eins og gerist. Þá vilja menn á stundum fá sér nokkuð neðan í því og jafnvel setjast undir stýri í kjölfarið. Það nokkuð sloppið hingað til enda áfengismörkin rýmri í Bretlandi en til dæmis hér á landi. En ekki … Continue reading »