Síðustu forvöð að skoða Ægisif?

Síðustu forvöð að skoða Ægisif?

Það þarf færari penna en þá sem reka Fararheill til að lýsa fyrir fólki tilfinningunni að ganga inn í hina ægifögru byggingu Ægisif í Istanbúl. Líklega dugar samt ekki að hóa í Nóbelsverðlaunahafa í bókmenntum því þeirri tilfinningu vart lýst með orðum. Ægisif er hið frábæra íslenska heiti á Hagia Sophia sem væntanlega alla fróðleiksfúsa … Continue reading »