Úrval Útsýn eða Heimsferðir til Tenerife?

Úrval Útsýn eða Heimsferðir til Tenerife?

Einhver gæti haldið að eins og með aðra fákeppnismarkaði á þessu litla landi okkar skipti ekki höfuðmáli hjá hvaða ferðaskrifstofu fólk bókar fríið til Tenerife. En eins og úttekt okkar á ferðum Heimsferða annars vegar og Úrval Útsýn hins vegar sýnir þá getur það margborgað sig. Við litum á tilboð beggja aðila í vikutúr til … Continue reading »

Flott tilboð Heimsferða til Tenerife

Flott tilboð Heimsferða til Tenerife

Óhætt er að fullyrða að allnokkrir landsmenn hafa þegar fengið sig fullsadda á veðri og sérstakleega vindum á ylhýra föðurlandinu á þessari stundu og það þótt vetur konungur hafi ekki gert vart við sig ennþá að ráði. Það er til lækning við slíku: fjórtán dagar í sólinni á Tenerife og það fyrir klink og ingenting. … Continue reading »