Leyndarmálið bak Abu Simbel í Egyptalandi

Leyndarmálið bak Abu Simbel í Egyptalandi

Að frátöldum píramídunum mikilfenglegu í Giza við Kaíró er það vafalítið hið stórfenglega musteri Abu Simbel sem heillar hvað flesta þá ferðamenn sem til Egyptalands koma. Abu Simbel vissulega stórfenglegt í alla staði en það er líka dálítið feik. Aðkoman að Abu Simbel, hvort sem þú kemur bílandi, fljúgandi eða með báti á Níl er … Continue reading »