Topp tíu að sjá og gera í Aberdeen

Topp tíu að sjá og gera í Aberdeen

Einhvern tímann fyrir ekki svo löngu hefði verið talið fráleitt að bjóða upp á beint áætlunarflug til borgarinnar Aberdeen á austurströnd Skotlands. Það engu að síður raunin. Fráleitt vegna þess að Aberdeen er hvorki stór né stórmerkileg en ekki síður vegna þess að Íslendingar eiga ekkert mjög mikið að sækja þangað svona almennt. En sama … Continue reading »
Fjöldi Íslendinga styðja fasistann Trump

Fjöldi Íslendinga styðja fasistann Trump

Það er víðar en vestanhafs sem fasistinn og fávitinn Donald Trump nýtur stuðnings. Allmargir Íslendingar styðja karlinn og sjá ekkert athugavert við að spila golf á völlum milljarðamæringsins í Skotlandi. Ferðaskrifstofan GB ferðir hefur lengi vel boðið upp á sérstaka golfpakka til Aberdeen í Skotlandi en þangað flýgur Flugfélag Íslands í beinu flugi. Á vef … Continue reading »

Dohop að koma til en betur má ef duga skal

Dohop að koma til en betur má ef duga skal

Árið 2014 vann íslenski flugleitarvefurinn Dohop æðstu verðlaun ferðaiðnaðarins en eins og við spáðum réttilega fyrir féllu þau verðlaun þeim úr skaut árið 2015. En nú virðist birta til að nýju. Af og til gegnum tíðina hefur Fararheill gert samanburð á Dohop annars vegar og vinsælum erlendum flugleitarvélum hins vegar. Fram til 2014 stóð sá … Continue reading »

Flugfélag Íslands vs easyJet

Flugfélag Íslands vs easyJet

Hvað svo sem má segja um áætlunarflug Flugfélags Íslands til Aberdeen í Skotlandi sem hefst næsta vor þá eru fargjöldin töluvert lægri en í boði var hjá flugfélaginu hér fyrir fimm árum þegar tímabundið var boðið upp á beint flug til Noregs. Úttekt Fararheill leiðir í ljós að lægsta verð á flugi fram og til … Continue reading »

40 þúsund krónur lágmarksverð til Aberdeen með Icelandair

40 þúsund krónur lágmarksverð til Aberdeen með Icelandair

Ekkert lát er á tilkynningum Icelandair um nýja áfangastaði flugfélagsins.  Chicago, Montreal og Aberdeen hafa bæst í hópinn á síðustu dögum og kannski ekki kominn punktur ennþá. Síðastnefndi staðurinn mun þó varla njóta vinsælda. Lágmarksverð fram og aftur er rúmlega 40 þúsund krónur. Vissulega er Aberdeen ekki jafn mikið krummaskuð og margir Íslendingar halda. Þar … Continue reading »