Svona kemstu fram og aftur til Aþenu eða Kaíró í vetur fyrir 36 þúsund krónur

Svona kemstu fram og aftur til Aþenu eða Kaíró í vetur fyrir 36 þúsund krónur

Látum okkur nú sjá. Heldimmur veturinn að gera okkur kolvitlaus í janúar og febrúar. Aðeins minni vetur í höfuðborgum Grikklands og Egyptalands og þangað getum við komist fyrir svo lítið sem 35 þúsund krónur. Allt hægt ef vilji er fyrir hendi segja sögur og það á sannarlega við um túra til Aþenu (10 stiga hiti … Continue reading »

Fíkniefni að heilla?

Fíkniefni að heilla?

Hvort sem mönnum líkar betur eða verr eru fíkniefni mjög eftirsótt í flestum löndum heims og svo mjög reyndar að þeim fjölgar ört ríkisstjórnunum sem leyfa vægari slík efni.  Eðlilega gætu sumir sagt enda fræðingar almennt sammála um að hálfrar aldar barátta löggæslu gegn slíku hefur lítinn sem engan árangur borið. Jafnvel þó strangt til … Continue reading »

Icelandair vs Dohop

Icelandair vs Dohop

Athugulir viðskiptavinir Icelandair hafa efalítið rekið augun í að á vef flugfélagsins eru í boði mun fleiri áfangastaðir en flugfélagið almennt kynnir í auglýsingum. Þeir áfangastaðir merktir gulum lit en ekki bláum eins og hefðbundnir áfangastaðir. Með guluna eru spennandi kostir eins og Moskva, Aþena, San Francisco, Tallinn, Ríga og Prag svo nokkrir séu nefndir. Það … Continue reading »

Ferðafúsir velja áfangastaði fyrir SAS

Er kosningunni fyrir næsta ár lokið og varð tyrkneski áfangastaðurinn Alanya fyrir valinu sem var alveg frjálst og setti flugfélagið enga kvaðir eða takmörk á hugsanlegum stöðum